Íslenski boltinn

Fyrsta stig Hauka á "heimavelli" - myndir

Mynd/Stefán
Mynd/Stefán

Haukar nældu loksins í stig á "heimavelli" í gær er Fylkir kom í heimsókn. Haukar leika reyndar heimaleiki sína á Vodafonevelli Valsmanna.

Stefán Karlsson ljósmyndari brá sér á völlinn og myndaði stemninguna.

Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×