Suður-Afríka vann Danmörku - Hollendingar sjóðheitir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. júní 2010 15:30 Mphela, til vinstri, fagnar marki sínu í dag en Stephan Andersen, markvörður Dana, situr í grasinu. Nordic Photos / AFP Suður-Afríkumenn geta leyft sér að brosa í dag eftir að landslið þeirra vann góðan 1-0 sigur á Dönum í æfingaleik fyrir HM sem hefst í Suður-Afríku á föstudaginn. Heimamenn eru ekki hátt skrifaðir í knattspyrnuheiminum um þessar mundir en Suður-Afríka situr í 83. sæti styrkleikalista FIFA, aðeins sjö sætum fyrir ofan íslenska landsliðið. Það var Katlego Abel Mphela sem skoraði eina mark leiksins á 76. mínútu en þetta var hans fjórtánda landsliðsmark í 30 leikjum. Hann spilar með Mamelodi Sundowns í heimalandinu. Þá minntu Hollendingar rækilega á sig með 6-1 sigri á Ungverjum í Amsterdam í dag fyrir framan 50 þúsund áhorfendur. Þeir lentu reyndar undir strax á sjöttu mínútu leiksins er Balazs Dzudzsak kom Ungverjum yfir en Robin van Persie jafnaði stundarfjórðungi síðar. Holland skoraði svo fimm mörk í síðari hálfleik. Arjen Robben var með tvö og þeir Wesley Sneijder, Mark van Bommel og Eljero Elia með eitt hver. Þá vann Bandaríkin 3-1 sigur á Ástralíu. Edson Buddle skoraði tvö mörk fyrir Bandaríkin og Herculez Gomez eitt. Tim Cahill skoraði mark Ástrala. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Suður-Afríkumenn geta leyft sér að brosa í dag eftir að landslið þeirra vann góðan 1-0 sigur á Dönum í æfingaleik fyrir HM sem hefst í Suður-Afríku á föstudaginn. Heimamenn eru ekki hátt skrifaðir í knattspyrnuheiminum um þessar mundir en Suður-Afríka situr í 83. sæti styrkleikalista FIFA, aðeins sjö sætum fyrir ofan íslenska landsliðið. Það var Katlego Abel Mphela sem skoraði eina mark leiksins á 76. mínútu en þetta var hans fjórtánda landsliðsmark í 30 leikjum. Hann spilar með Mamelodi Sundowns í heimalandinu. Þá minntu Hollendingar rækilega á sig með 6-1 sigri á Ungverjum í Amsterdam í dag fyrir framan 50 þúsund áhorfendur. Þeir lentu reyndar undir strax á sjöttu mínútu leiksins er Balazs Dzudzsak kom Ungverjum yfir en Robin van Persie jafnaði stundarfjórðungi síðar. Holland skoraði svo fimm mörk í síðari hálfleik. Arjen Robben var með tvö og þeir Wesley Sneijder, Mark van Bommel og Eljero Elia með eitt hver. Þá vann Bandaríkin 3-1 sigur á Ástralíu. Edson Buddle skoraði tvö mörk fyrir Bandaríkin og Herculez Gomez eitt. Tim Cahill skoraði mark Ástrala.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira