Fengu styrk fyrir dugnað og elju í námi 24. mars 2010 18:56 Frá Höfða í dag. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, úthlutaði níu námsstyrkjum úr Guðrúnarsjóði í Höfða í dag. Sjóðurinn var stofnaður með samþykkt borgarráðs 3. mars 2005 í samstarfi við Eflingu - stéttarfélag. Guðrúnarsjóður er nefndur eftir Guðrúnu Halldórsdóttur, fyrrverandi forstöðumanni Námsflokka Reykjavíkur, og brautryðjanda á sviði fullorðinsfræðslu. Markmið sjóðsins er að styðja við verkefni eða starf félagasamtaka á helstu baráttusviðum Guðrúnar. Þeim má lýsa með þremur einkunnarorðum: jafnrétti, fræðsla og fjölmenning. Námsstyrkirnir eru að upphæð 74.000 krónur hver og eru veittir fullorðnum einstaklingum sem sýnt hafa dugnað og elju í námi sínu. Þessir einstaklingar hljóta styrk árið 2010: Árni Geir Árnason, Guðbjörg Birgisdóttir, Guðlaug Rún Ragnarsdóttir, Halina Leonsdóttir, Íris Björk Ingadóttir, Jennifer Getial, Mary Luz Suarez Ortiz, Zija Krrutaj og Þórleif Lúthersdóttir. Við úthlutun styrkjanna sagði Hanna Birna að Guðrún Halldórsdóttir hefði með starfi sínu stutt og hvatt fjölmarga einstaklinga til náms. „Þessir einstaklingar hafa sigrast á félags- eða heilsufarslegum hindrunum, hafið nám og staðið sig framúrskarandi vel. Það er ánægjulegt að geta með styrk úr sjóðnum lagt þeim enn frekar lið við að ná framtíðarmarkmiðum sínum." Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, úthlutaði níu námsstyrkjum úr Guðrúnarsjóði í Höfða í dag. Sjóðurinn var stofnaður með samþykkt borgarráðs 3. mars 2005 í samstarfi við Eflingu - stéttarfélag. Guðrúnarsjóður er nefndur eftir Guðrúnu Halldórsdóttur, fyrrverandi forstöðumanni Námsflokka Reykjavíkur, og brautryðjanda á sviði fullorðinsfræðslu. Markmið sjóðsins er að styðja við verkefni eða starf félagasamtaka á helstu baráttusviðum Guðrúnar. Þeim má lýsa með þremur einkunnarorðum: jafnrétti, fræðsla og fjölmenning. Námsstyrkirnir eru að upphæð 74.000 krónur hver og eru veittir fullorðnum einstaklingum sem sýnt hafa dugnað og elju í námi sínu. Þessir einstaklingar hljóta styrk árið 2010: Árni Geir Árnason, Guðbjörg Birgisdóttir, Guðlaug Rún Ragnarsdóttir, Halina Leonsdóttir, Íris Björk Ingadóttir, Jennifer Getial, Mary Luz Suarez Ortiz, Zija Krrutaj og Þórleif Lúthersdóttir. Við úthlutun styrkjanna sagði Hanna Birna að Guðrún Halldórsdóttir hefði með starfi sínu stutt og hvatt fjölmarga einstaklinga til náms. „Þessir einstaklingar hafa sigrast á félags- eða heilsufarslegum hindrunum, hafið nám og staðið sig framúrskarandi vel. Það er ánægjulegt að geta með styrk úr sjóðnum lagt þeim enn frekar lið við að ná framtíðarmarkmiðum sínum."
Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Sjá meira