Fengu styrk fyrir dugnað og elju í námi 24. mars 2010 18:56 Frá Höfða í dag. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, úthlutaði níu námsstyrkjum úr Guðrúnarsjóði í Höfða í dag. Sjóðurinn var stofnaður með samþykkt borgarráðs 3. mars 2005 í samstarfi við Eflingu - stéttarfélag. Guðrúnarsjóður er nefndur eftir Guðrúnu Halldórsdóttur, fyrrverandi forstöðumanni Námsflokka Reykjavíkur, og brautryðjanda á sviði fullorðinsfræðslu. Markmið sjóðsins er að styðja við verkefni eða starf félagasamtaka á helstu baráttusviðum Guðrúnar. Þeim má lýsa með þremur einkunnarorðum: jafnrétti, fræðsla og fjölmenning. Námsstyrkirnir eru að upphæð 74.000 krónur hver og eru veittir fullorðnum einstaklingum sem sýnt hafa dugnað og elju í námi sínu. Þessir einstaklingar hljóta styrk árið 2010: Árni Geir Árnason, Guðbjörg Birgisdóttir, Guðlaug Rún Ragnarsdóttir, Halina Leonsdóttir, Íris Björk Ingadóttir, Jennifer Getial, Mary Luz Suarez Ortiz, Zija Krrutaj og Þórleif Lúthersdóttir. Við úthlutun styrkjanna sagði Hanna Birna að Guðrún Halldórsdóttir hefði með starfi sínu stutt og hvatt fjölmarga einstaklinga til náms. „Þessir einstaklingar hafa sigrast á félags- eða heilsufarslegum hindrunum, hafið nám og staðið sig framúrskarandi vel. Það er ánægjulegt að geta með styrk úr sjóðnum lagt þeim enn frekar lið við að ná framtíðarmarkmiðum sínum." Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, úthlutaði níu námsstyrkjum úr Guðrúnarsjóði í Höfða í dag. Sjóðurinn var stofnaður með samþykkt borgarráðs 3. mars 2005 í samstarfi við Eflingu - stéttarfélag. Guðrúnarsjóður er nefndur eftir Guðrúnu Halldórsdóttur, fyrrverandi forstöðumanni Námsflokka Reykjavíkur, og brautryðjanda á sviði fullorðinsfræðslu. Markmið sjóðsins er að styðja við verkefni eða starf félagasamtaka á helstu baráttusviðum Guðrúnar. Þeim má lýsa með þremur einkunnarorðum: jafnrétti, fræðsla og fjölmenning. Námsstyrkirnir eru að upphæð 74.000 krónur hver og eru veittir fullorðnum einstaklingum sem sýnt hafa dugnað og elju í námi sínu. Þessir einstaklingar hljóta styrk árið 2010: Árni Geir Árnason, Guðbjörg Birgisdóttir, Guðlaug Rún Ragnarsdóttir, Halina Leonsdóttir, Íris Björk Ingadóttir, Jennifer Getial, Mary Luz Suarez Ortiz, Zija Krrutaj og Þórleif Lúthersdóttir. Við úthlutun styrkjanna sagði Hanna Birna að Guðrún Halldórsdóttir hefði með starfi sínu stutt og hvatt fjölmarga einstaklinga til náms. „Þessir einstaklingar hafa sigrast á félags- eða heilsufarslegum hindrunum, hafið nám og staðið sig framúrskarandi vel. Það er ánægjulegt að geta með styrk úr sjóðnum lagt þeim enn frekar lið við að ná framtíðarmarkmiðum sínum."
Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjá meira