Valdimar Leó færður niður 25. febrúar 2010 22:24 Valdimar Leó. Mynd/Valgarður Gíslason Valdimar Leó Friðriksson, fyrrverandi þingmaður, sem hafnaði í öðru sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ var færður niður í þriðja sæti á framboðslista flokksins sem samþykktur var á félagsfundi í kvöld. Valdimar sóttist eftir fyrsta sætinu líkt og Jónas Sigurðsson, sitjandi oddviti. Einu atkvæði munaði á þeim. Jónas sagði í Fréttablaðinu í dag að ekki kæmi til greina að hafa tvo karla í tveimur efstu sætunum. Hanna Bjartmars Arnardóttir, bæjarfulltrúi, sem hafnaði í þriðja sæti hefur talað með svipuðum hætti. Aftur á móti hefur Valdimar sagt eðlilegt að Hanna yrði færð í fyrsta sæti og Jónas í það þriðja enda hefði Jónas sigrað naumlega í prófkjörinu. Ólafur Ingi Óskarsson, formaður kjörstjórnar, segir að félagsfundurinn hafi verið fjölmennur og að listinn hafi verið samþykktur með öllum greiddum atkvæðum nema tveimur. Hann segir að Valdimar Leó hafi stutt tillögu kjörstjórnar sem fól í sér að hann og Hanna hefðu sætaskipti. Röð efstu manna: 1. Jónas Sigurðsson 2. Hanna Bjartmars Arnardóttir 3. Valdimar Leó Friðriksson 4. Anna Sigríður Guðnadóttir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Alþýðuflokksins, skipar heiðurssæti listans. Samfylkingin fékk tvo bæjarfulltrúa kjörna í kosningunum í Mosfellsbæ fyrir tveimur árum, Sjálfstæðisflokkur þrjá, Framsóknarflokkur einn og VG einn. Tengdar fréttir Ekki smart að hafa tvo miðaldra karla Það er ekkert voða smart að hafa tvo miðaldra karla í tveimur efstu sætunum, segir Hanna Bjartmars Arnardóttir, frambjóðandi Samfylkingar til sveitarstjórnarkosninga. 23. febrúar 2010 05:15 Útilokað að hafa tvo karla efsta Ekki kemur til greina að hafa karla í tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, að mati oddvita flokksins, Jónasar Sigurðssonar. 25. febrúar 2010 10:45 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Valdimar Leó Friðriksson, fyrrverandi þingmaður, sem hafnaði í öðru sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ var færður niður í þriðja sæti á framboðslista flokksins sem samþykktur var á félagsfundi í kvöld. Valdimar sóttist eftir fyrsta sætinu líkt og Jónas Sigurðsson, sitjandi oddviti. Einu atkvæði munaði á þeim. Jónas sagði í Fréttablaðinu í dag að ekki kæmi til greina að hafa tvo karla í tveimur efstu sætunum. Hanna Bjartmars Arnardóttir, bæjarfulltrúi, sem hafnaði í þriðja sæti hefur talað með svipuðum hætti. Aftur á móti hefur Valdimar sagt eðlilegt að Hanna yrði færð í fyrsta sæti og Jónas í það þriðja enda hefði Jónas sigrað naumlega í prófkjörinu. Ólafur Ingi Óskarsson, formaður kjörstjórnar, segir að félagsfundurinn hafi verið fjölmennur og að listinn hafi verið samþykktur með öllum greiddum atkvæðum nema tveimur. Hann segir að Valdimar Leó hafi stutt tillögu kjörstjórnar sem fól í sér að hann og Hanna hefðu sætaskipti. Röð efstu manna: 1. Jónas Sigurðsson 2. Hanna Bjartmars Arnardóttir 3. Valdimar Leó Friðriksson 4. Anna Sigríður Guðnadóttir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Alþýðuflokksins, skipar heiðurssæti listans. Samfylkingin fékk tvo bæjarfulltrúa kjörna í kosningunum í Mosfellsbæ fyrir tveimur árum, Sjálfstæðisflokkur þrjá, Framsóknarflokkur einn og VG einn.
Tengdar fréttir Ekki smart að hafa tvo miðaldra karla Það er ekkert voða smart að hafa tvo miðaldra karla í tveimur efstu sætunum, segir Hanna Bjartmars Arnardóttir, frambjóðandi Samfylkingar til sveitarstjórnarkosninga. 23. febrúar 2010 05:15 Útilokað að hafa tvo karla efsta Ekki kemur til greina að hafa karla í tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, að mati oddvita flokksins, Jónasar Sigurðssonar. 25. febrúar 2010 10:45 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Ekki smart að hafa tvo miðaldra karla Það er ekkert voða smart að hafa tvo miðaldra karla í tveimur efstu sætunum, segir Hanna Bjartmars Arnardóttir, frambjóðandi Samfylkingar til sveitarstjórnarkosninga. 23. febrúar 2010 05:15
Útilokað að hafa tvo karla efsta Ekki kemur til greina að hafa karla í tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, að mati oddvita flokksins, Jónasar Sigurðssonar. 25. febrúar 2010 10:45