Samuel Eto’o og Roger Milla eru ekki miklir vinir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2010 18:45 Samuel Eto'o. Mynd/AFP Tvær stærstu knattspyrnustjörnur Kamerún, Roger Milla og Samuel Eto'o, eru ekki miklir vinir ef marka má skot þeirra á hvorn annan á blaðamannafundi í dag. Milla gagnrýndi frammistöðu Eto'o í landsliðstreyjunni sem fór illa í lykilmann Kamerún á komandi heimsmeistarakeppni í Suður-Afríku. Milla sagði efast um að Samuel Eto'o sé að leggja sig nægilega mikið fram með landsliðinu þar sem hann hafi alls ekki spilað eins vel fyrir landsliðið og hann hefur gert fyrir lið sín Barcelona og Internazionale Milan. „Að mínu mati hefur Samuel ekki skilað neinu til landsliðsins. Kamerúnar búst við miklu af honum og af liðinu á HM. Kamerúnar vilja sjá leikmanninn sem var áður að spila með Barcelona og nú með Inter," sagði Roger Milla. „Ég hef rétt á því að gagnrýna það sem miður fer í þessu landi og í mínu landsliði. Ég barðist fyrir því að koma landsliðinu á þann stall sem það er í dag. Ef ég má ekki gagnrýna þá veit ég ekki hver má það þá," sagði Milla. Samuel Eto'o tók þessu mjög illa og sagði gagnrýnendum sínum að þegja og hætta að rífa niður frammistöðu hans með landsliði Kamerún. Eto'o hikaði ekki að skjóta á sérfræðingana heima fyrir og þar á meðal goðsögnina Roger Milla sem var mættur með honum á þennan blaðamannafund. „Ég er mesti markaskorarinn í sögu Afríkukeppninnar. Ég hef unnið Afríkukeppnina og Ólympíugull. Skoðið hvað ég er búinn að vinna Meistaradeildina oft. Ég hef tekið við öllu því sem guð hefur gefið mér og ég hef gert miklu meira en sumir," sagði Samuel Eto'o og bætti við: „Þessir sem gagnrýna mig ættu bara að þegja. Það að spila í átta liða úrslitum á HM er ekki það sama og að verða heimsmeistari," sagði Eto'o og skaut þar óbeint á Roger Milla sem var lykilmaður í liði Kamerún sem komst alla leið í átta liða úrslit á HM á Ítalíu 1990. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira
Tvær stærstu knattspyrnustjörnur Kamerún, Roger Milla og Samuel Eto'o, eru ekki miklir vinir ef marka má skot þeirra á hvorn annan á blaðamannafundi í dag. Milla gagnrýndi frammistöðu Eto'o í landsliðstreyjunni sem fór illa í lykilmann Kamerún á komandi heimsmeistarakeppni í Suður-Afríku. Milla sagði efast um að Samuel Eto'o sé að leggja sig nægilega mikið fram með landsliðinu þar sem hann hafi alls ekki spilað eins vel fyrir landsliðið og hann hefur gert fyrir lið sín Barcelona og Internazionale Milan. „Að mínu mati hefur Samuel ekki skilað neinu til landsliðsins. Kamerúnar búst við miklu af honum og af liðinu á HM. Kamerúnar vilja sjá leikmanninn sem var áður að spila með Barcelona og nú með Inter," sagði Roger Milla. „Ég hef rétt á því að gagnrýna það sem miður fer í þessu landi og í mínu landsliði. Ég barðist fyrir því að koma landsliðinu á þann stall sem það er í dag. Ef ég má ekki gagnrýna þá veit ég ekki hver má það þá," sagði Milla. Samuel Eto'o tók þessu mjög illa og sagði gagnrýnendum sínum að þegja og hætta að rífa niður frammistöðu hans með landsliði Kamerún. Eto'o hikaði ekki að skjóta á sérfræðingana heima fyrir og þar á meðal goðsögnina Roger Milla sem var mættur með honum á þennan blaðamannafund. „Ég er mesti markaskorarinn í sögu Afríkukeppninnar. Ég hef unnið Afríkukeppnina og Ólympíugull. Skoðið hvað ég er búinn að vinna Meistaradeildina oft. Ég hef tekið við öllu því sem guð hefur gefið mér og ég hef gert miklu meira en sumir," sagði Samuel Eto'o og bætti við: „Þessir sem gagnrýna mig ættu bara að þegja. Það að spila í átta liða úrslitum á HM er ekki það sama og að verða heimsmeistari," sagði Eto'o og skaut þar óbeint á Roger Milla sem var lykilmaður í liði Kamerún sem komst alla leið í átta liða úrslit á HM á Ítalíu 1990.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira