Tíska og hönnun

Hollywood elskar LANVIN

MYNDIR/Cover Media
MYNDIR/Cover Media

Franski tískurisinn Lanvin er dýrkaður af stjörnunum í Hollywood.

Þær fá ekki nóg af honum, þær bókstaflega elska kjólana eftir hann.

Meðfylgjandi má sjá myndir meðal annars af Cameron Diaz, Jessicu Alba, Rihönnu, Jennifer Aniston, Maggie Gyllenhaal, Juliu Roberts, Blake Lively og Söruh Jessicu Parker í Lanvin dressum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×