Innlent

Menntamálaráðherra las fyrir leikskólabörn

Menntamálaráðherra las fyrir börnin.
Menntamálaráðherra las fyrir börnin.

Formaður Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra afhenti nú í vikunni mennta- og menningarmálaráðherra fyrstu eintök af SAFT lestrarbókum fyrir börn um jákvæða og örugga netnotkun.

Í fréttatilkynningu frá Heimili og skóla segir að afhendingin hafi farið fram í leikskólanum Sólbrekku á Seltjarnarnesi og nýtti ráðherra tækifærið og las fyrir leikskólabörnin upp úr nýju bókunum. Höfundur bókanna, Þórarinn Leifsson, var einnig viðstaddur afhendinguna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×