Íslenski boltinn

Þrenna Alfreðs - myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Blikinn Alfreð Finnbogason fór hamförum í gærkvöldi er Breiðablik valtaði yfir Stjörnunni, 4-1, á Kópavogsvelli.

Alfreð skoraði þrennu, fiskaði tvö víti og hefði átt að skora fjórða markið.

Hægt er að sjá mörkin og tilþrif leiksins hér.

Hægt er að sjá öll mörkin og tilþrifin úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi-deildinni á Brot af því besta hluta Vísis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×