Umfjöllun: Stjarnan í fjórða sætið með stórsigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2010 14:30 Mynd/Valli Stjörnumenn komust upp í fjórða sætið í Pepsi-deild karla eftir 5-0 sigur á Haukum á Vodafone-vellinum í kvöld. Þetta var aðeins aðeins annars sigur Stjörnumanna á grasi í sumar en Haukar hafa nú leikið fyrstu sextán deildarleiki sína í sumar án þess að ná að vinna og sitja fyrir vikið einir á botninum. Stjörnumenn voru miklu beinskeyttari í sínum sóknum frá upphafi leiks og þó að spilamennska Hauka hafði verið ágæt út á velli í upphafi leiks þá voru sóknarleikmenn klaufar þegar kom að því klára lofandi sóknir sínar. Stjörnuliðið sótti hinsvegar hratt og af krafti og áttu öll hættulegustu færi hálfleiksins. Halldór Orri Björnsson kom Stjörnunni í 2-0 fyrir hálfleik með tveimur mörkum með átta mínútna millibili, það fyrra úr víti sem Þorvaldur Árnason fékk og það seinna eftir gott upphlaup Arnars Más Björgvinssonar. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleikinn vel og fengu vítaspyrnu á 51. mínútu þegar Hilmar Rafn Emilsson fiskaði víti á Ólaf Karl Finsen. Bjarni Þórður Halldórsson varði hinsvegar vítaspyrnu Guðjóns Péturs Lýðssonar og fljótlega var allt loft úr Haukamönnum. Ólafur Karl Finsen var stressaður og úr takti við leikinn fram eftir öllum leik en fór loks í gang í seinni hálfleik. Hann skoraði þrennu á síðasta hálftímanum, tvö einföld mörk eftir flottan undirbúning félaga sinna í Stjörnuliðinu og það þriðja eftir glæsilegan einleik. Garðar Jóhannsson kom inn á hjá Stjörnunni og lék fjórtán síðustu mínútur leiksins. Hann var einu sinni nálægt því að skora eftir skógarhlaup Daða Lárussonar í marki Hauka en hann hitti ekki tómt markið. Haukar-Stjarnan 0-5 0-1 Halldór Orri Björnsson, víti (31.) 0-2 Halldór Orri Björnsson (39.) 0-3 Ólafur Karl Finsen (58.) 0-4 Ólafur Karl Finsen (82.) 0-5 Ólafur Karl Finsen (89.) Dómari: Kristinn Jakobsson (8) Áhorfendur: 493Tölfræðin: Skot (á mark): 5-20 (3-13) Varin skot: Daði 6 - Bjarni Þórður 2 Horn: 3-4 Aukaspyrnur fengnar: 5-12 Rangstæður: 8-6Haukar (4-4-2) Daði Lárusson 6 Ásgeir Þór Ingólfsson 5 Guðmundur Viðar Mete 4 Daníel Einarsson 3 (65., Þórhallur Dan Jóhannsson 4) Kristján Ómar Björnsson 4 Magnús Björgvinsson 4 (46., Pétur Ásbjörn Sæmundsson 5) Guðjón Pétur Lýðsson 7 Jamie McCunnie 4 Hilmar Rafn Emilsson 6 Alexandre Garcia 3 (46., Gunnar Ormslev 4) Hilmar Geir Eiðsson 5Stjarnan (4-3-3) Bjarni Þórður Halldórsson 7 Bjarki Páll Eysteinsson 6 Tryggvi Sveinn Bjarnason 6 Daníel Laxdal 7 Jóhann Laxdal 7 Björn Pálsson 7 Dennis Danry 5 (87. Birgir Rafn Baldursson -) Halldór Orri Björnsson 7 - Maður leiksins - Arnar Már Björgvinsson 6 (71., Víðir Þorvarðarson -) Ólafur Karl Finsen 7 Þorvaldur Árnason 7 (76., Garðar Jóhannsson -) Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að sjá lýsinguna þarf að smella hér: Haukar - Stjarnan Pepsi Max-deild karla Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita Handbolti Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Sjá meira
Stjörnumenn komust upp í fjórða sætið í Pepsi-deild karla eftir 5-0 sigur á Haukum á Vodafone-vellinum í kvöld. Þetta var aðeins aðeins annars sigur Stjörnumanna á grasi í sumar en Haukar hafa nú leikið fyrstu sextán deildarleiki sína í sumar án þess að ná að vinna og sitja fyrir vikið einir á botninum. Stjörnumenn voru miklu beinskeyttari í sínum sóknum frá upphafi leiks og þó að spilamennska Hauka hafði verið ágæt út á velli í upphafi leiks þá voru sóknarleikmenn klaufar þegar kom að því klára lofandi sóknir sínar. Stjörnuliðið sótti hinsvegar hratt og af krafti og áttu öll hættulegustu færi hálfleiksins. Halldór Orri Björnsson kom Stjörnunni í 2-0 fyrir hálfleik með tveimur mörkum með átta mínútna millibili, það fyrra úr víti sem Þorvaldur Árnason fékk og það seinna eftir gott upphlaup Arnars Más Björgvinssonar. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleikinn vel og fengu vítaspyrnu á 51. mínútu þegar Hilmar Rafn Emilsson fiskaði víti á Ólaf Karl Finsen. Bjarni Þórður Halldórsson varði hinsvegar vítaspyrnu Guðjóns Péturs Lýðssonar og fljótlega var allt loft úr Haukamönnum. Ólafur Karl Finsen var stressaður og úr takti við leikinn fram eftir öllum leik en fór loks í gang í seinni hálfleik. Hann skoraði þrennu á síðasta hálftímanum, tvö einföld mörk eftir flottan undirbúning félaga sinna í Stjörnuliðinu og það þriðja eftir glæsilegan einleik. Garðar Jóhannsson kom inn á hjá Stjörnunni og lék fjórtán síðustu mínútur leiksins. Hann var einu sinni nálægt því að skora eftir skógarhlaup Daða Lárussonar í marki Hauka en hann hitti ekki tómt markið. Haukar-Stjarnan 0-5 0-1 Halldór Orri Björnsson, víti (31.) 0-2 Halldór Orri Björnsson (39.) 0-3 Ólafur Karl Finsen (58.) 0-4 Ólafur Karl Finsen (82.) 0-5 Ólafur Karl Finsen (89.) Dómari: Kristinn Jakobsson (8) Áhorfendur: 493Tölfræðin: Skot (á mark): 5-20 (3-13) Varin skot: Daði 6 - Bjarni Þórður 2 Horn: 3-4 Aukaspyrnur fengnar: 5-12 Rangstæður: 8-6Haukar (4-4-2) Daði Lárusson 6 Ásgeir Þór Ingólfsson 5 Guðmundur Viðar Mete 4 Daníel Einarsson 3 (65., Þórhallur Dan Jóhannsson 4) Kristján Ómar Björnsson 4 Magnús Björgvinsson 4 (46., Pétur Ásbjörn Sæmundsson 5) Guðjón Pétur Lýðsson 7 Jamie McCunnie 4 Hilmar Rafn Emilsson 6 Alexandre Garcia 3 (46., Gunnar Ormslev 4) Hilmar Geir Eiðsson 5Stjarnan (4-3-3) Bjarni Þórður Halldórsson 7 Bjarki Páll Eysteinsson 6 Tryggvi Sveinn Bjarnason 6 Daníel Laxdal 7 Jóhann Laxdal 7 Björn Pálsson 7 Dennis Danry 5 (87. Birgir Rafn Baldursson -) Halldór Orri Björnsson 7 - Maður leiksins - Arnar Már Björgvinsson 6 (71., Víðir Þorvarðarson -) Ólafur Karl Finsen 7 Þorvaldur Árnason 7 (76., Garðar Jóhannsson -) Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að sjá lýsinguna þarf að smella hér: Haukar - Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita Handbolti Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn