Íslenski boltinn

KR til Norður-Írlands en Fylkir til Hvíta-Rússlands

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Úr leik KR og Basel í fyrra.
Úr leik KR og Basel í fyrra.

Búið er að draga í fyrstu umferð í forkeppni Evrópudeildar UEFA en bæði KR og Fylkir voru í pottinum.

KR mætir Glentoran frá Norður-Írland en Fylkir fer til Hvíta-Rússlands eins og FH og leikur þar gegn Torpedo Zhodino.

Leikirnir fara fram 1. og 8. júlí.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×