Umfjöllun: Seigla Grindvíkinga skóp annan sigurinn í röð Ari Erlingsson skrifar 21. júní 2010 19:15 Mynd/Arnþór Grindvíkingar innbyrtu annan sigurinn í röð eftir ótrúlega endurkomu gegn lánlausu Haukaliði. Maður kvöldsins var Gilles Mbang Ondo sem skoraði 2 mörk í 2-3 sigri liðsins. Haukar tóku forystu eftir að rangstöðuvörn Grindvíkinga klikkað og Sam Mantom komst einn í gegn og sendi á gamla brýnið Arnar Gunnlaugsson sem átti ekki í vandræðum með að afgreiða boltann í netið. Jafnræði var með liðunum það sem eftir lifði hálfleiksins og það var því mikið áfall fyrir Grindvíkinga þegar Hilmar Geir Eiðsson bætti við öðru marki á 42. mínútu. Hann afgreiddi stungusendingu Arnars Gunnlaugssonar snyrtilega með skoti stönginn inn. Nú þurftu Grindvíkingar að auka sóknarkraftinn, enda skipti Ólafur þjálfari Grétari Hjartarsyni inná fyrir Óla Baldur Bjarnason á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Grindvíkingar náðu betri tökum á leiknum og það var því sanngjarnt þegar Orri Freyr Hjaltalín skoraði eftir hornspyrnu á 62. mínútu. Haukar féllu í þá gryfju að falla of aftarlega og það nýtti Ondo sér til fullnustu. Hann skoraði fyrst á 78. mínútu eftir sendingu frá Scott Ramsay og loks kom hann þeim gulu yfir mínútu seinna eftir góðan sprett frá Jósef Kristini upp vinstri kantinn. Ótrúleg seigla hjá þeim gulu. Haukar voru nokkrum sinnum nálægt því að jafna síðustu 10 mínútur leiksins en allt kom fyrir ekki. Grindavíkursigur staðreynd. Tveir sigrar hjá Ólafi Erni Bjarnasyni og báðir eiga þeir það sammerkt að hafa náðst eftir að sveinar hans lentu undir. Haukar hinsvegar þurfa að bíða enn um sinn eftir sínum fyrsta sigri í sumar. Varnir beggja liða voru óöruggar og nýttu sóknarmenn liðanns sér það vel. Ondo var besti maður vallarins. Daði Lárusson og Arnar Gunnlaugsson gömlu kempurnar hjá Haukum stóðu upp úr hjá þeim rauðklæddu.Haukar - Grindavík 2-3 1-0 Arnar Gunnlaugsson (18.) 2-0 Hilmar Geir Eiðsson (42.) 2-1 Orri Freyr Hjaltalín (62.) 2-2 Gilles Mbang Ondo (78.) 2-3 Gilles Mbang Ondo (79.) Áhorfendur: 495 Dómari: Kristinn Jakobsson 7Skot (á mark): 8-14 (6-8)Varin skot: Ómar 2- Daði 2Horn: 4-5Aukaspyrnur fengnar: 17-16Rangstöður: 3-8Haukar (4-5-1): Daði Lárusson 8 Pétur Örn Gíslason 5 Guðmundur Viðar Mete 4 (77. Hilmar Rafn Emilsson -) Daníel Einarsson 5 Kristján Ómar Björnsson 4 Úlfar Hrafn Pálsson 5 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Gunnar Ormslev Ásgeirsson 6 (82. Jónmundur Grétarsson -) Sam Mantom 7 Hilmar Geir Eiðsson 6 (66. Ásgeir Þór Ingólfsson 5) Arnar Bergmann Gunnlaugsson 7Grindavík (4-5-1): Rúnar Dór Daníelsson 6 Ray Anthony Jónsson 6 Auðun Helgason 5 Orri Freyr Hjaltalín 5 Jósef Kristinn Jósefsson 7 Scott Mckenna Ramsay 6 Jóhann Helgason 5 Marko Valdimar Stefánsson 5 (46. Grétar Ólafur Hjartarsson 6) Matthías Örn Friðriksson 6 (72. Loic Mbang Ondo -) Óli Baldur Bjarnason 7 (86. Alexander Magnússon -) Gilles Mbang Ondo 8 - Maður leiksins Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Haukar-Grindavík. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Grindvíkingar innbyrtu annan sigurinn í röð eftir ótrúlega endurkomu gegn lánlausu Haukaliði. Maður kvöldsins var Gilles Mbang Ondo sem skoraði 2 mörk í 2-3 sigri liðsins. Haukar tóku forystu eftir að rangstöðuvörn Grindvíkinga klikkað og Sam Mantom komst einn í gegn og sendi á gamla brýnið Arnar Gunnlaugsson sem átti ekki í vandræðum með að afgreiða boltann í netið. Jafnræði var með liðunum það sem eftir lifði hálfleiksins og það var því mikið áfall fyrir Grindvíkinga þegar Hilmar Geir Eiðsson bætti við öðru marki á 42. mínútu. Hann afgreiddi stungusendingu Arnars Gunnlaugssonar snyrtilega með skoti stönginn inn. Nú þurftu Grindvíkingar að auka sóknarkraftinn, enda skipti Ólafur þjálfari Grétari Hjartarsyni inná fyrir Óla Baldur Bjarnason á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Grindvíkingar náðu betri tökum á leiknum og það var því sanngjarnt þegar Orri Freyr Hjaltalín skoraði eftir hornspyrnu á 62. mínútu. Haukar féllu í þá gryfju að falla of aftarlega og það nýtti Ondo sér til fullnustu. Hann skoraði fyrst á 78. mínútu eftir sendingu frá Scott Ramsay og loks kom hann þeim gulu yfir mínútu seinna eftir góðan sprett frá Jósef Kristini upp vinstri kantinn. Ótrúleg seigla hjá þeim gulu. Haukar voru nokkrum sinnum nálægt því að jafna síðustu 10 mínútur leiksins en allt kom fyrir ekki. Grindavíkursigur staðreynd. Tveir sigrar hjá Ólafi Erni Bjarnasyni og báðir eiga þeir það sammerkt að hafa náðst eftir að sveinar hans lentu undir. Haukar hinsvegar þurfa að bíða enn um sinn eftir sínum fyrsta sigri í sumar. Varnir beggja liða voru óöruggar og nýttu sóknarmenn liðanns sér það vel. Ondo var besti maður vallarins. Daði Lárusson og Arnar Gunnlaugsson gömlu kempurnar hjá Haukum stóðu upp úr hjá þeim rauðklæddu.Haukar - Grindavík 2-3 1-0 Arnar Gunnlaugsson (18.) 2-0 Hilmar Geir Eiðsson (42.) 2-1 Orri Freyr Hjaltalín (62.) 2-2 Gilles Mbang Ondo (78.) 2-3 Gilles Mbang Ondo (79.) Áhorfendur: 495 Dómari: Kristinn Jakobsson 7Skot (á mark): 8-14 (6-8)Varin skot: Ómar 2- Daði 2Horn: 4-5Aukaspyrnur fengnar: 17-16Rangstöður: 3-8Haukar (4-5-1): Daði Lárusson 8 Pétur Örn Gíslason 5 Guðmundur Viðar Mete 4 (77. Hilmar Rafn Emilsson -) Daníel Einarsson 5 Kristján Ómar Björnsson 4 Úlfar Hrafn Pálsson 5 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Gunnar Ormslev Ásgeirsson 6 (82. Jónmundur Grétarsson -) Sam Mantom 7 Hilmar Geir Eiðsson 6 (66. Ásgeir Þór Ingólfsson 5) Arnar Bergmann Gunnlaugsson 7Grindavík (4-5-1): Rúnar Dór Daníelsson 6 Ray Anthony Jónsson 6 Auðun Helgason 5 Orri Freyr Hjaltalín 5 Jósef Kristinn Jósefsson 7 Scott Mckenna Ramsay 6 Jóhann Helgason 5 Marko Valdimar Stefánsson 5 (46. Grétar Ólafur Hjartarsson 6) Matthías Örn Friðriksson 6 (72. Loic Mbang Ondo -) Óli Baldur Bjarnason 7 (86. Alexander Magnússon -) Gilles Mbang Ondo 8 - Maður leiksins Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Haukar-Grindavík.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira