Íslenski boltinn

FH-ingar á beinu brautinni

Tommy Nielsen, FH-ingur.
Tommy Nielsen, FH-ingur. Fréttablaðið/Stefán
Íslandsmeistarar FH færðust nær toppliðum Pepsi-deildar karla með 2-0 sigur á Selfossi í kvöld.

Ólafur Páll Snorrason kom FH yfir í fyrri hálfleik en Matthías Vilhjálmsson skoraði síðar mark leiksins í þeim síðari.

Nánar verður fjallað um leikinn hér á Vísi síðar í kvöld.



Leiknum var lýst beint á Vísi og má lesa lýsinguna hér: Selfoss-FH










Fleiri fréttir

Sjá meira


×