Íslenski boltinn

Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað

Í kvöld þrír leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum.

Allir helstu atburðir leikjanna, mörk og spjöld, safnast saman á Miðstöð Boltavaktarinnar á slóðinni www.visir.is/boltavakt.

Blaðamann Vísis eru á öllum leikjum kvöldsins og má lesa nánar um gang hvers leiks sem og textalýsingu blaðamanns með því að smella á viðkomandi leik.

Tveir leikir hefjast klukkan 19.15 en viðureign Hauka og Grindavíkur hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.


Tengdar fréttir

FH-ingar á beinu brautinni

Íslandsmeistarar FH færðust nær toppliðum Pepsi-deildar karla með 2-0 sigur á Selfossi í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×