Berbatov: Get ekki alltaf verið glottandi eins og vitleysingur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2010 23:45 Dimitar Berbatov. Mynd/AFP Dimitar Berbatov er staðráðinn í að reyna sanna sig fyrir Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, þótt að hann sé viss um að það verði keyptur nýr framherji á Old Trafford í sumar. Hann segist þó ekki geta breytt framkomu sinni inn á vellinum sem sumir túlka sem þunglyndi og leti. „Það var eytt miklum peningum til að þess að kaupa mig hingað og væntingarnar til mín voru út úr þessum heimi. Ég hefði getað staðið mig betur á þessum tveimur tímabilum sem ég hef verið hjá klúbbnum en ég hefði líka getað staðið mig verr. Ég hef átt nokkrar ágætar stundir, varð meistari og vann deildarbikarinn. Við sjáum bara til hvað gerist á þriðja árinu," sagði Dimitar Berbatov. „Ég lít kannski ekki út fyrir að vera ánægður á vellinum en ég er mjög ánægður. Ég get ekki alltaf verið glottandi eins og einhver vitleysingur," sagði Berbatov sem hefur skorað 21 mark í 64 deildarleikjum með Unired og alls 26 mörk í 86 leikjum í öllum keppnum. „Það eru margar gagnrýnisraddir á Englandi en aðeins veikgeðja maður léti þær hafa áhrif á sig. Ég er ánægður, trúið mér. Ég sýni kannski ekki mikla tilfinningar en ég er mjög ánægður með að vera hjá stærsta félagi í heimi. Ég vil ekki fara neitt annað því ég kemst ekki hærra," sagði Búlgarinn sem er hættu í landsliðinu þrátt fyrir að vera aðeins 29 ára gamall. Javier Hernández, 21 árs framherji frá Mexíkó er kominn til United sem þýðir að hjá félaginu eru sjö framherjar en hinir eru: Wayne Rooney, Dimitar Berbatov, Michael Owen, Federico Macheda, Mame Biram Diouf og Daniel Welbeck. „Ég er viss um að félagið kaupir nýjan framherja en ég er tilbúinn í samkeppni og það er það sem skiptir mestu máli. Ég vil ekki fara og ætla að standa við minn samning," sagði Berbatov. Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Dimitar Berbatov er staðráðinn í að reyna sanna sig fyrir Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, þótt að hann sé viss um að það verði keyptur nýr framherji á Old Trafford í sumar. Hann segist þó ekki geta breytt framkomu sinni inn á vellinum sem sumir túlka sem þunglyndi og leti. „Það var eytt miklum peningum til að þess að kaupa mig hingað og væntingarnar til mín voru út úr þessum heimi. Ég hefði getað staðið mig betur á þessum tveimur tímabilum sem ég hef verið hjá klúbbnum en ég hefði líka getað staðið mig verr. Ég hef átt nokkrar ágætar stundir, varð meistari og vann deildarbikarinn. Við sjáum bara til hvað gerist á þriðja árinu," sagði Dimitar Berbatov. „Ég lít kannski ekki út fyrir að vera ánægður á vellinum en ég er mjög ánægður. Ég get ekki alltaf verið glottandi eins og einhver vitleysingur," sagði Berbatov sem hefur skorað 21 mark í 64 deildarleikjum með Unired og alls 26 mörk í 86 leikjum í öllum keppnum. „Það eru margar gagnrýnisraddir á Englandi en aðeins veikgeðja maður léti þær hafa áhrif á sig. Ég er ánægður, trúið mér. Ég sýni kannski ekki mikla tilfinningar en ég er mjög ánægður með að vera hjá stærsta félagi í heimi. Ég vil ekki fara neitt annað því ég kemst ekki hærra," sagði Búlgarinn sem er hættu í landsliðinu þrátt fyrir að vera aðeins 29 ára gamall. Javier Hernández, 21 árs framherji frá Mexíkó er kominn til United sem þýðir að hjá félaginu eru sjö framherjar en hinir eru: Wayne Rooney, Dimitar Berbatov, Michael Owen, Federico Macheda, Mame Biram Diouf og Daniel Welbeck. „Ég er viss um að félagið kaupir nýjan framherja en ég er tilbúinn í samkeppni og það er það sem skiptir mestu máli. Ég vil ekki fara og ætla að standa við minn samning," sagði Berbatov.
Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira