Fótbolti

Olsen kynnir danska hópinn gegn Íslandi

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Morten Olsen.
Morten Olsen. AFP
Danski landsliðsþjálfarinn Morten Olsen hefur valið átján af 23 leikmönnum í leikinn gegn Íslandi þann 7. september. Leikurinn fer fram í Danmörku.

Það verður ekki fyrr en á sunnudaginn sem hann bætir fimm mönnum í hópinn.

Í liðinu er meðal annars Daniel Agger og Christian Poulsen hjá Liverpool ásamt Dennis Rommedahl.



Hópur Dana:

Markmenn:


Thomas Sørensen, Stoke

Stephan Andersen, Brøndby

Varnarmenn:

Daniel Agger, Liverpool FC

Lars Jacobsen, Blackburn

Leon Jessen, FC Kaiserslautern

Per Krøldrup, Fiorentina

Simon Kjær, Vfl Wolfsburg

William Kvist Jørgensen, FC København

Miðjumenn:

Christian Poulsen, Liverpool FC

Christian Eriksen, Ajax Amsterdam

Johnny Thomsen, SønderjyskE

Michael Silberbauer; FC Utrecht

Thomas Enevoldsen, FC Groningen

Sóknarmenn:

Dennis Rommedahl, Olympiakos

Lasse Schøne, NEC Nijmegen

Mads Junker, Roda

Michael Krohn-Dehli, Brøndby IF

Nicklas Pedersen, Groningen




Fleiri fréttir

Sjá meira


×