Íslenski boltinn

Grindavík vann topplið ÍBV í Eyjum

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Fréttablaðið/Daníel
Grindvíkingar gerðu góða ferð til Eyja þar sem þeir lögðu topplið ÍBV í Pepsi-deild karla í dag. Þeir eru þar með komnir upp fyrir Fylki í töflunni.

Hafþór Ægir Vilhjálmsson skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

Nánar verður fjallað um leikinn hér á Vísi í kvöld.

Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Grindavík
.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×