Gylfi hundskammar ríkisstjórnina Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. mars 2010 11:26 Gylfi Arnbjörnsson er ómyrkur í máli gagnvart ríkisstjórninni. Mynd/ Vilhelm. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sakar ríkisstjórnina og einkum félagsmálaráðherra um að rjúfa áratuga langa sátt aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda um samábyrgð á málefnum vinnumarkaðarins með stofnun Vinnumarkaðsstofnunar sem verður til með sameiningu Vinnumálastofnunar og Vinnueftirlitsins. Þessari nýju stofnun sé ætlað að gegna lykilhlutverki við þróun vinnumarkaðar á Íslandi í framtíðinni. Hugmyndir um þessa nýju stofnun hafa verið unnar án nokkurs samráðs við ASÍ eða aðra aðila vinnumarkaðarins. Í bréfi Gylfa til Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra segir hann að ríkisstjórnin hafi með þessari ákvörðun slitið á öll formleg tengsl og aðkomu aðila vinnumarkaðarins að þeim verkefnum sem Vinnumarkaðsstofnun muni hafa með höndum. Allt vald sé fært í hendur ráðherra og forstjóra stofnunarinnar sem starfi í umboði ráðherra. Gylfi segir að samstarf og samábyrgð á málefnum vinnumarkaðarins hafi verið eitt af einkennum norræna velferðarkerfisins og jafnframt einn helsti styrkur þess. Þar komi einnig fram að ASÍ muni aldrei sætta sig við þá stefnubreytingu yfirvalda sem með þessu er boðuð. Þá gagnrýnir forseti ASÍ ríkisstjórnina harðlega fyrir vanefndir á samkomulagi um greiðslur ríkissjóðs vegna starfsendurhæfingar þeirra sem lent hafa í áföllum vegna veikinda og slysa. Hann segir að samkomulag stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins þessa efnis hafi verið gert í tengslum við kjarasamningana í febrúar 2008 og áréttað í stöðugleikasáttmálanum í júní í fyrra. Óumdeilt sé að með samkomulaginu hafi verið stigið mikilvægt skref til að treysta réttindi og möguleika fólks á vinnumarkaði eftir áföll og um leið mikilvægt framfaraskref fyrir samfélagið í heild. Enn hafi ríkisstjórnin ekki staðið við sinn hluta samningsins, þrátt fyrir samkomulag um verulega lækkun á framlögum ríkisins vegna erfiðrar stöðu ríkisfjármála. Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Sjá meira
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sakar ríkisstjórnina og einkum félagsmálaráðherra um að rjúfa áratuga langa sátt aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda um samábyrgð á málefnum vinnumarkaðarins með stofnun Vinnumarkaðsstofnunar sem verður til með sameiningu Vinnumálastofnunar og Vinnueftirlitsins. Þessari nýju stofnun sé ætlað að gegna lykilhlutverki við þróun vinnumarkaðar á Íslandi í framtíðinni. Hugmyndir um þessa nýju stofnun hafa verið unnar án nokkurs samráðs við ASÍ eða aðra aðila vinnumarkaðarins. Í bréfi Gylfa til Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra segir hann að ríkisstjórnin hafi með þessari ákvörðun slitið á öll formleg tengsl og aðkomu aðila vinnumarkaðarins að þeim verkefnum sem Vinnumarkaðsstofnun muni hafa með höndum. Allt vald sé fært í hendur ráðherra og forstjóra stofnunarinnar sem starfi í umboði ráðherra. Gylfi segir að samstarf og samábyrgð á málefnum vinnumarkaðarins hafi verið eitt af einkennum norræna velferðarkerfisins og jafnframt einn helsti styrkur þess. Þar komi einnig fram að ASÍ muni aldrei sætta sig við þá stefnubreytingu yfirvalda sem með þessu er boðuð. Þá gagnrýnir forseti ASÍ ríkisstjórnina harðlega fyrir vanefndir á samkomulagi um greiðslur ríkissjóðs vegna starfsendurhæfingar þeirra sem lent hafa í áföllum vegna veikinda og slysa. Hann segir að samkomulag stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins þessa efnis hafi verið gert í tengslum við kjarasamningana í febrúar 2008 og áréttað í stöðugleikasáttmálanum í júní í fyrra. Óumdeilt sé að með samkomulaginu hafi verið stigið mikilvægt skref til að treysta réttindi og möguleika fólks á vinnumarkaði eftir áföll og um leið mikilvægt framfaraskref fyrir samfélagið í heild. Enn hafi ríkisstjórnin ekki staðið við sinn hluta samningsins, þrátt fyrir samkomulag um verulega lækkun á framlögum ríkisins vegna erfiðrar stöðu ríkisfjármála.
Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Sjá meira