Umfjöllun: Heppnismark Guðmundar tryggði Blikum sigur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. júní 2010 13:10 Breiðablik er komið í annað sætið í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á KR í Kópavoginum í dag. KR-ingar mættu alls ekki tilbúnir til leiks og það nýttu Blikar sér strax á 3. mínútu er Olgeir Sigurgeirsson tók frákast í teignum og skoraði. KR-ingar vöknuðu í kjölfarið og tóku fljótt völdin á vellinum. Það skilaði marki er Viktor Bjarki skallaði í netið. Ekki komu fleiri mörk í fyrri hálfleik. Sigurmarkið var afar skrautlegt. Varnarmaður KR hreinsaði frá marki en gekk ekki betur en svo að hann sparkaði í Guðmund Pétursson Blika. Af honum sigldi boltinn síðan yfir Moldsked og í markið. Ótrúlegt mark. KR sótti grimmt eftir þetta en gekk illa að nýta færin og því voru það Blikar sem fögnuðu sigri. KR spilaði einn sinn besta leik í sumar. Allt annað að sjá til liðsins er það spilar 4-3-3. KR náði algjörum yfirburðum á miðjunni og hélt því taki lengstum. Liðið skapaði ágæt færi en sóknarmenn liðsins eru ekki á markaskónum. Þó svo Blikar væru undir á miðjunni var sóknarlína þeirra alltaf hættuleg. Þeir fengu betri færi í leiknum en Moldsked varði margoft frábærlega frá þeim. Breiðablik-KR 2-11-0 Olgeir Sigurgeirsson (3.) 1-1 Viktor Bjarki Arnarsson (33.) 2-1 Guðmundur Pétursson (74.) Kópavogsvöllur, áhorf.: 1.383Dómari: Erlendur Eiríksson (7) Skot (á mark) 14-15 (9-8)Varin skot: Ingvar 6 - Lars 8Horn 7-9Aukaspyrnur fengnar 9-14Rangstöður 3-8 Breiðablik 4-4-2 Ingvar Kale 6 Arnór Aðalsteinsson 6 Kári Ársælsson 6 Elfar Helgason 6 Kristinn Jónsson 7 Guðmundur Kristjánsson 3 (63., Guðmundur Pétursson 7) Finnur Orri Margeirsson 4 Olgeir Sigurgeirsson 5 (72., Andri Yeoman -) Jökull Elísabetarson 5 Alfreð Finnbogason 6 Kristinn Steindórsson 4 (85., Árni Gunnarsson -). KR 4-3-3 Lars Moldsked 7 - Maður leiksins Skúli Jón Friðgeirsson 5 Mark Rutgers 6 Grétar Sigurðarson 6 Guðmundur Gunnarsson 6 Baldur Sigurðsson 6 Bjarni Guðjónsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 5 (78, Gunnar Örn Jónsson -) Óskar Örn Hauksson 3 (85., Gunnar Kristjánsson -) Björgólfur Takefusa 4. Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að sjá lýsinguna er hægt að smella hér: Breiðablik - KR Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Breiðablik er komið í annað sætið í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á KR í Kópavoginum í dag. KR-ingar mættu alls ekki tilbúnir til leiks og það nýttu Blikar sér strax á 3. mínútu er Olgeir Sigurgeirsson tók frákast í teignum og skoraði. KR-ingar vöknuðu í kjölfarið og tóku fljótt völdin á vellinum. Það skilaði marki er Viktor Bjarki skallaði í netið. Ekki komu fleiri mörk í fyrri hálfleik. Sigurmarkið var afar skrautlegt. Varnarmaður KR hreinsaði frá marki en gekk ekki betur en svo að hann sparkaði í Guðmund Pétursson Blika. Af honum sigldi boltinn síðan yfir Moldsked og í markið. Ótrúlegt mark. KR sótti grimmt eftir þetta en gekk illa að nýta færin og því voru það Blikar sem fögnuðu sigri. KR spilaði einn sinn besta leik í sumar. Allt annað að sjá til liðsins er það spilar 4-3-3. KR náði algjörum yfirburðum á miðjunni og hélt því taki lengstum. Liðið skapaði ágæt færi en sóknarmenn liðsins eru ekki á markaskónum. Þó svo Blikar væru undir á miðjunni var sóknarlína þeirra alltaf hættuleg. Þeir fengu betri færi í leiknum en Moldsked varði margoft frábærlega frá þeim. Breiðablik-KR 2-11-0 Olgeir Sigurgeirsson (3.) 1-1 Viktor Bjarki Arnarsson (33.) 2-1 Guðmundur Pétursson (74.) Kópavogsvöllur, áhorf.: 1.383Dómari: Erlendur Eiríksson (7) Skot (á mark) 14-15 (9-8)Varin skot: Ingvar 6 - Lars 8Horn 7-9Aukaspyrnur fengnar 9-14Rangstöður 3-8 Breiðablik 4-4-2 Ingvar Kale 6 Arnór Aðalsteinsson 6 Kári Ársælsson 6 Elfar Helgason 6 Kristinn Jónsson 7 Guðmundur Kristjánsson 3 (63., Guðmundur Pétursson 7) Finnur Orri Margeirsson 4 Olgeir Sigurgeirsson 5 (72., Andri Yeoman -) Jökull Elísabetarson 5 Alfreð Finnbogason 6 Kristinn Steindórsson 4 (85., Árni Gunnarsson -). KR 4-3-3 Lars Moldsked 7 - Maður leiksins Skúli Jón Friðgeirsson 5 Mark Rutgers 6 Grétar Sigurðarson 6 Guðmundur Gunnarsson 6 Baldur Sigurðsson 6 Bjarni Guðjónsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 5 (78, Gunnar Örn Jónsson -) Óskar Örn Hauksson 3 (85., Gunnar Kristjánsson -) Björgólfur Takefusa 4. Fylgst var með leiknum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Til þess að sjá lýsinguna er hægt að smella hér: Breiðablik - KR
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira