Íslenski boltinn

Sigur Íslands í Kórnum - Myndasyrpa

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mynd/Pjetur
Mynd/Pjetur

Um 300 áhorfendur voru mættir í Kórinn í gær til að horfa á vináttulandsleik Íslands og Færeyja. Íslenska liðið var að mestu skipað leikmönnum sem spila hér heima.

Matthías Vilhjálmsson og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörkin í 2-0 sigri.

Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var staddur í Kórnum vopnaður myndavélinni. Afraksturinn má sjá í albúmi hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×