Enski boltinn

Bolton kaupir bakvörð frá Real Madrid

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Owen Coyle.
Owen Coyle. AFP
Bolton hefur fest kaup á Marco Alonso frá Real Madrid. Hann er nítján ár gamall vinstri bakvörður sem spilaði með aðalliðinu á síðustu leiktíð.

Hann skrifaði undir þriggja ára samning en kaupverðið færst ekki gefið upp.

"Hann er spennandi ungur leikmaður," sagði stjórinn Owen Coyle.

Hann er þriðji leikmaðurinn sem Coyle fær til Bolton í sumar, í kjölfarið á Martin Petrov og Robbie Blake.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×