Enski boltinn

Hvorki Ben Arfa, Campbell né Benjani til Newcastle

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Hatem Ben Arfa.
Hatem Ben Arfa. AFP
Á hverju sumri eru tugir leikmanna orðaðir við félög í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle er eitt þeirra en stjóri liðsins neitaði því í dag að þeir Raul, Hatem Ben Arfa, Sol Campbell og Benjani væru á leið til félagsins.

Raul er á leiðinni til Schalke en Ben Arfa leikur með Marseille í Frakklandi.

Campbell og Benjani eru báðir samningslausir en eru ekki á óskalista Newcastle.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×