Íslenski boltinn

KR tryggði sér sigur á lokamínútunni - Stórsigur Breiðabliks

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Baldur tryggði KR sigur.
Baldur tryggði KR sigur. Fréttablaðið/Stefán
Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld. KR vann frækinn sigur á ÍBV vestur í bæ, Blikar lögðu Fylki örugglega í Árbænum og Stjarnan og Valur skildu jöfn.

Umfjöllun um alla leikina ásamt viðtölum koma inn á Vísi fljótlega.

Úrslit og markaskorarar kvöldsins:

Fylkir - Breiðablik 2-4

1-0 Albert Brynjar Ingason (15.)

1-1 Olgeir Sigurgeirsson (31.)

1-2 og 1-3 Alfreð Finnb. (56. og 59.)

1-4 Kristinn Steindórsson (61.)

2-4 Ingimundur Níels Óskarsson (90.)

* Albert Brynjar brenndi af víti á 64. mínútu.

Valur-Stjarnan 1-1

1-0 Ellert Hreinsson (25.)

1-1 Rúnar Már Sigurjónsson (53.)

KR - ÍBV 1-0

1-0 Baldur Sigurðsson (89.)

*Tryggvi Guðmundsson brenndi af víti á 45. mínútu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×