Innlent

Fjögur skip á loðnuveiðum í dag

Að minnsta kosti fjögur skip hafa verið við loðnuveiðar í dag rétt austan við Vestmannaeyjar, samkvæmt upplýsingum frá Gísla Óskarssyni fréttaritara. Flestar torfurnar eru á bili sem nær frá Bjarnarey austur að Háfadýpi en þar er loðnan þéttust. Loðnan er á hægri göngu vestur á bóginn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×