Innlent

Haldið upp 35 ára afmæli Ölduselsskóla

Á morgun laugardag verður mikil hátíð í Ölduselsskóla en þá verður haldið upp á 35 ára afmæli skólans. Þar verða meðal annars ýmis verkefni til sýnis, hraðlestrarpróf fyrir alla sem þora, hoppukastali, grillaður pylsur og þá mun Ingó veðurguð leika nokkur lög.

AFmælishátíðin hefst klukkan 10:30 og stendur klukkan 14. Dagskránna er hægt skoða á heimasíðu skólans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×