Enski boltinn

Eitt af mörkum ársins hjá Torres - myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Torres fagnar markinu glæsilega.
Torres fagnar markinu glæsilega.

Fernando Torres skoraði sannkallað draumamark gegn Sunderland í dag. Hann var annars sjóðheitur í leiknum og skoraði tvö af þremur mörkum Liverpool gegn Sunderland.

Sem fyrr er hægt að sjá helstu tilþrif úr leikjum í ensku úrvalsdeildinni hér inn á Vísi skömmu eftir að leikjum lýkur.

Hægt er að sjá markið frábæra hjá Torres og önnur tilþrif leiksins hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×