Tryggvi: Eyjamenn eru svolítið sérstakir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. júlí 2010 10:15 Fréttablaðið/Anton Eftir níu umferðir í Pepsi-deild karla er ÍBV aðeins stigi á eftir toppliði Keflavíkur. ÍBV hefur ekki verið þekkt fyrir að byrja mót með miklum látum en nú er breyting á. Árangur Eyjaliðsins er ekki síst athyglisverður fyrir þær sakir að liðið hefur aðeins leikið þrjá heimaleiki í sumar. ÍBV mætir Stjörnunni á „teppinu" á sunnudag og síðan fær liðið heila fimm heimaleiki í röð sem er líklega einstakt. „Ég get ekki sagt að ég hafi átt von á því að við yrðum þetta öflugir. Innst inni leyfði ég mér samt að vona. Planið var samt að gera eitthvað af viti í sumar og blanda sér í toppbaráttuna. Það er ein ástæðan fyrir því að ég var meðal annars fenginn til liðsins. Heimir sagði í viðtali um daginn að við ætluðum okkur Evrópusæti. Þá hlógu margir en við stefnum ótrauðir á að vera áfram í toppbaráttu," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, en hann segir Eyjaliðið vera sterkara en margir telja. „Ég vil meina að við séum með bestu vörnina á Íslandi í dag í Garner, Rasmus, Eiði og James Hurst. Albert er síðan búinn að vera frábær í markinu. Hann hefur átt margar „sigurvörslur". Hann hefur kannski varið úr dauðafæri og svo förum við upp og skorum," sagði Tryggvi og segir stemninguna í liðinu vera svipaða og þegar hann spilaði á síðustu öld með félaginu. „Það er mikil samvinna og samkennd í þessu liði. Virkilega góð stemning enda erum við Eyjamenn og við erum svolítið sérstakir. Stemningin er ekki ósvipuð." Tryggvi segir það hafa skipt máli að reynslumenn á borð við hann og Finn Ólafsson séu í liðinu. Þeir geti haldið bolta og hjálpað liðinu við að komast upp völlinn. „Andri og Finnur eru gríðarlegir vinnuhestar og svo eru strákarnir frammi fljótir. Það vantaði reynslu í liðið en það er meiri reynsla í þessu liði í ár en í fyrra. Svo hafa menn stigið upp og eru að spila betur en í fyrra." Tryggvi hefur hrifist mjög af Heimi Hallgrímssyni, þjálfara liðsins. „Hann er ótrúlega jákvæður og skemmtilegur þjálfari. Hann er einn skipulagðasti og besti þjálfari sem ég hef haft. Ég vissi að hann væri mjög duglegur og nú fæ ég að upplifa það sjálfur. Það er magnað að fylgjast með honum vinna. Hann er líka duglegur að tala við menn og gefa þeim viðbrögð. Ég hef saknað þess hér á Íslandi en það var mikið um slíka vinnu í Noregi," sagði Tryggvi sem bíður spenntur eftir því að fá fimm heimaleiki í röð. "Það blundaði alltaf í mér að koma heim og loka hringnum. Ég sá fram á meiri bekkjarsetu hjá FH en fékk tækifæri til að vera lykilmaður hér. Ég sé ekki eftir því að hafa tekið því tækifæri. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Eftir níu umferðir í Pepsi-deild karla er ÍBV aðeins stigi á eftir toppliði Keflavíkur. ÍBV hefur ekki verið þekkt fyrir að byrja mót með miklum látum en nú er breyting á. Árangur Eyjaliðsins er ekki síst athyglisverður fyrir þær sakir að liðið hefur aðeins leikið þrjá heimaleiki í sumar. ÍBV mætir Stjörnunni á „teppinu" á sunnudag og síðan fær liðið heila fimm heimaleiki í röð sem er líklega einstakt. „Ég get ekki sagt að ég hafi átt von á því að við yrðum þetta öflugir. Innst inni leyfði ég mér samt að vona. Planið var samt að gera eitthvað af viti í sumar og blanda sér í toppbaráttuna. Það er ein ástæðan fyrir því að ég var meðal annars fenginn til liðsins. Heimir sagði í viðtali um daginn að við ætluðum okkur Evrópusæti. Þá hlógu margir en við stefnum ótrauðir á að vera áfram í toppbaráttu," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, en hann segir Eyjaliðið vera sterkara en margir telja. „Ég vil meina að við séum með bestu vörnina á Íslandi í dag í Garner, Rasmus, Eiði og James Hurst. Albert er síðan búinn að vera frábær í markinu. Hann hefur átt margar „sigurvörslur". Hann hefur kannski varið úr dauðafæri og svo förum við upp og skorum," sagði Tryggvi og segir stemninguna í liðinu vera svipaða og þegar hann spilaði á síðustu öld með félaginu. „Það er mikil samvinna og samkennd í þessu liði. Virkilega góð stemning enda erum við Eyjamenn og við erum svolítið sérstakir. Stemningin er ekki ósvipuð." Tryggvi segir það hafa skipt máli að reynslumenn á borð við hann og Finn Ólafsson séu í liðinu. Þeir geti haldið bolta og hjálpað liðinu við að komast upp völlinn. „Andri og Finnur eru gríðarlegir vinnuhestar og svo eru strákarnir frammi fljótir. Það vantaði reynslu í liðið en það er meiri reynsla í þessu liði í ár en í fyrra. Svo hafa menn stigið upp og eru að spila betur en í fyrra." Tryggvi hefur hrifist mjög af Heimi Hallgrímssyni, þjálfara liðsins. „Hann er ótrúlega jákvæður og skemmtilegur þjálfari. Hann er einn skipulagðasti og besti þjálfari sem ég hef haft. Ég vissi að hann væri mjög duglegur og nú fæ ég að upplifa það sjálfur. Það er magnað að fylgjast með honum vinna. Hann er líka duglegur að tala við menn og gefa þeim viðbrögð. Ég hef saknað þess hér á Íslandi en það var mikið um slíka vinnu í Noregi," sagði Tryggvi sem bíður spenntur eftir því að fá fimm heimaleiki í röð. "Það blundaði alltaf í mér að koma heim og loka hringnum. Ég sá fram á meiri bekkjarsetu hjá FH en fékk tækifæri til að vera lykilmaður hér. Ég sé ekki eftir því að hafa tekið því tækifæri.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann