Vellirnir 10 á HM - Allt að verða tilbúið fyrir veisluna Elvar Geir Magnússon skrifar 4. mars 2010 14:00 Einn af völlunum sem spilað verður á. Spilað er á tíu völlum á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst eftir 98 daga í Suður-Afríku. Sepp Blatter, forseti FIFA, er búinn að skoða alla vellina en þó þeir séu ekki alveg tilbúnir í slaginn er allt á lokastigi. Smelltu á tengilinn hér að neðan til að kynna þér vellina tíu í Suður-Afríku. Áhorfendur: 66.005 - Stórglæsilegur nýbyggður völlur í mögnuðu umhverfi. Er nánast tilbúinn en eftir á að lagfæra samgöngur að honum. Annar undanúrslitaleikurinn spilaður á þessum velli.Áhorfendur: 61.619 - Frægur ruðningsvöllur en honum hefur verið breytt lítillega og sætum fjölgað. Ekki fallegasti leikvangur mótsins en mjög stórt mannvirki.Áhorfendur: 45.058 - Bloemfontein er aðsetur dómsvaldsins í Suður-Afríku og þar má einnig finna þennan leikvang. Hann hefur verið stækkaður talsvert og er margrómaður fyrir hve auðvelt er að skapa góða stemningu á honum.Áhorfendur: 49.365 - Einn elsti leikvangur Suður-Afríku en hann hefur verið notaður undir stórviðburði í íþróttum síðan 1903. Myndi seint vinna til verðlauna fyrir arkitektúr en hefur verið lagfærður mjög reglulega.Áhorfendur: 43.589 - Nýbyggður leikvangur en enn á eftir að leggja gras á hann eins og myndin sýnir glögglega. Stúkurnar minna á zebra-hest.Áhorfendur: 69.957 - Frábær leikvangur en sætin á honum eiga að tákna sjóinn og sólarupprásina. Kennileyti vallarins er brúin yfir hann sem er opin fyrir göngugarpa og teygjustökkvara.Áhorfendur: 46.082 - Glæsilegur völlur sem er staðsettur rétt við læk. Með þak eins og sólblóm, hannað til að verjast vindum. Enn á eftir að lagfæra samgöngur að honum.Áhorfendur: 45.264 - Arkitektinn hannaði þennan leikvang eftir hinum frægu baobab trjám. Sætin í stúkunni mynda fjöll og sól. Reyndar er ekkert vitað hvað hægt er að nota þennan leikvang undir eftir HM en það er seinni tíma vandamál.Áhorfendur: 44.530 - Fyrsti leikur Englands fer fram á þessum litríka velli. Stór hlaupabrautin á væntanlega ekki eftir að vekja lukku ensku stuðningsmannana.Áhorfendur: 88.460 - Heimamenn þurfa svo sannarlega ekki að skammast sín fyrir þetta geimskip þar sem opnunarleikur og úrslitaleikur mótsins fara fram. Leikvangurinn sjálfur er tilbúinn en það á eftir að snyrta umhverfi hans. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Spilað er á tíu völlum á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst eftir 98 daga í Suður-Afríku. Sepp Blatter, forseti FIFA, er búinn að skoða alla vellina en þó þeir séu ekki alveg tilbúnir í slaginn er allt á lokastigi. Smelltu á tengilinn hér að neðan til að kynna þér vellina tíu í Suður-Afríku. Áhorfendur: 66.005 - Stórglæsilegur nýbyggður völlur í mögnuðu umhverfi. Er nánast tilbúinn en eftir á að lagfæra samgöngur að honum. Annar undanúrslitaleikurinn spilaður á þessum velli.Áhorfendur: 61.619 - Frægur ruðningsvöllur en honum hefur verið breytt lítillega og sætum fjölgað. Ekki fallegasti leikvangur mótsins en mjög stórt mannvirki.Áhorfendur: 45.058 - Bloemfontein er aðsetur dómsvaldsins í Suður-Afríku og þar má einnig finna þennan leikvang. Hann hefur verið stækkaður talsvert og er margrómaður fyrir hve auðvelt er að skapa góða stemningu á honum.Áhorfendur: 49.365 - Einn elsti leikvangur Suður-Afríku en hann hefur verið notaður undir stórviðburði í íþróttum síðan 1903. Myndi seint vinna til verðlauna fyrir arkitektúr en hefur verið lagfærður mjög reglulega.Áhorfendur: 43.589 - Nýbyggður leikvangur en enn á eftir að leggja gras á hann eins og myndin sýnir glögglega. Stúkurnar minna á zebra-hest.Áhorfendur: 69.957 - Frábær leikvangur en sætin á honum eiga að tákna sjóinn og sólarupprásina. Kennileyti vallarins er brúin yfir hann sem er opin fyrir göngugarpa og teygjustökkvara.Áhorfendur: 46.082 - Glæsilegur völlur sem er staðsettur rétt við læk. Með þak eins og sólblóm, hannað til að verjast vindum. Enn á eftir að lagfæra samgöngur að honum.Áhorfendur: 45.264 - Arkitektinn hannaði þennan leikvang eftir hinum frægu baobab trjám. Sætin í stúkunni mynda fjöll og sól. Reyndar er ekkert vitað hvað hægt er að nota þennan leikvang undir eftir HM en það er seinni tíma vandamál.Áhorfendur: 44.530 - Fyrsti leikur Englands fer fram á þessum litríka velli. Stór hlaupabrautin á væntanlega ekki eftir að vekja lukku ensku stuðningsmannana.Áhorfendur: 88.460 - Heimamenn þurfa svo sannarlega ekki að skammast sín fyrir þetta geimskip þar sem opnunarleikur og úrslitaleikur mótsins fara fram. Leikvangurinn sjálfur er tilbúinn en það á eftir að snyrta umhverfi hans.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira