Vellirnir 10 á HM - Allt að verða tilbúið fyrir veisluna Elvar Geir Magnússon skrifar 4. mars 2010 14:00 Einn af völlunum sem spilað verður á. Spilað er á tíu völlum á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst eftir 98 daga í Suður-Afríku. Sepp Blatter, forseti FIFA, er búinn að skoða alla vellina en þó þeir séu ekki alveg tilbúnir í slaginn er allt á lokastigi. Smelltu á tengilinn hér að neðan til að kynna þér vellina tíu í Suður-Afríku. Áhorfendur: 66.005 - Stórglæsilegur nýbyggður völlur í mögnuðu umhverfi. Er nánast tilbúinn en eftir á að lagfæra samgöngur að honum. Annar undanúrslitaleikurinn spilaður á þessum velli.Áhorfendur: 61.619 - Frægur ruðningsvöllur en honum hefur verið breytt lítillega og sætum fjölgað. Ekki fallegasti leikvangur mótsins en mjög stórt mannvirki.Áhorfendur: 45.058 - Bloemfontein er aðsetur dómsvaldsins í Suður-Afríku og þar má einnig finna þennan leikvang. Hann hefur verið stækkaður talsvert og er margrómaður fyrir hve auðvelt er að skapa góða stemningu á honum.Áhorfendur: 49.365 - Einn elsti leikvangur Suður-Afríku en hann hefur verið notaður undir stórviðburði í íþróttum síðan 1903. Myndi seint vinna til verðlauna fyrir arkitektúr en hefur verið lagfærður mjög reglulega.Áhorfendur: 43.589 - Nýbyggður leikvangur en enn á eftir að leggja gras á hann eins og myndin sýnir glögglega. Stúkurnar minna á zebra-hest.Áhorfendur: 69.957 - Frábær leikvangur en sætin á honum eiga að tákna sjóinn og sólarupprásina. Kennileyti vallarins er brúin yfir hann sem er opin fyrir göngugarpa og teygjustökkvara.Áhorfendur: 46.082 - Glæsilegur völlur sem er staðsettur rétt við læk. Með þak eins og sólblóm, hannað til að verjast vindum. Enn á eftir að lagfæra samgöngur að honum.Áhorfendur: 45.264 - Arkitektinn hannaði þennan leikvang eftir hinum frægu baobab trjám. Sætin í stúkunni mynda fjöll og sól. Reyndar er ekkert vitað hvað hægt er að nota þennan leikvang undir eftir HM en það er seinni tíma vandamál.Áhorfendur: 44.530 - Fyrsti leikur Englands fer fram á þessum litríka velli. Stór hlaupabrautin á væntanlega ekki eftir að vekja lukku ensku stuðningsmannana.Áhorfendur: 88.460 - Heimamenn þurfa svo sannarlega ekki að skammast sín fyrir þetta geimskip þar sem opnunarleikur og úrslitaleikur mótsins fara fram. Leikvangurinn sjálfur er tilbúinn en það á eftir að snyrta umhverfi hans. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Spilað er á tíu völlum á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst eftir 98 daga í Suður-Afríku. Sepp Blatter, forseti FIFA, er búinn að skoða alla vellina en þó þeir séu ekki alveg tilbúnir í slaginn er allt á lokastigi. Smelltu á tengilinn hér að neðan til að kynna þér vellina tíu í Suður-Afríku. Áhorfendur: 66.005 - Stórglæsilegur nýbyggður völlur í mögnuðu umhverfi. Er nánast tilbúinn en eftir á að lagfæra samgöngur að honum. Annar undanúrslitaleikurinn spilaður á þessum velli.Áhorfendur: 61.619 - Frægur ruðningsvöllur en honum hefur verið breytt lítillega og sætum fjölgað. Ekki fallegasti leikvangur mótsins en mjög stórt mannvirki.Áhorfendur: 45.058 - Bloemfontein er aðsetur dómsvaldsins í Suður-Afríku og þar má einnig finna þennan leikvang. Hann hefur verið stækkaður talsvert og er margrómaður fyrir hve auðvelt er að skapa góða stemningu á honum.Áhorfendur: 49.365 - Einn elsti leikvangur Suður-Afríku en hann hefur verið notaður undir stórviðburði í íþróttum síðan 1903. Myndi seint vinna til verðlauna fyrir arkitektúr en hefur verið lagfærður mjög reglulega.Áhorfendur: 43.589 - Nýbyggður leikvangur en enn á eftir að leggja gras á hann eins og myndin sýnir glögglega. Stúkurnar minna á zebra-hest.Áhorfendur: 69.957 - Frábær leikvangur en sætin á honum eiga að tákna sjóinn og sólarupprásina. Kennileyti vallarins er brúin yfir hann sem er opin fyrir göngugarpa og teygjustökkvara.Áhorfendur: 46.082 - Glæsilegur völlur sem er staðsettur rétt við læk. Með þak eins og sólblóm, hannað til að verjast vindum. Enn á eftir að lagfæra samgöngur að honum.Áhorfendur: 45.264 - Arkitektinn hannaði þennan leikvang eftir hinum frægu baobab trjám. Sætin í stúkunni mynda fjöll og sól. Reyndar er ekkert vitað hvað hægt er að nota þennan leikvang undir eftir HM en það er seinni tíma vandamál.Áhorfendur: 44.530 - Fyrsti leikur Englands fer fram á þessum litríka velli. Stór hlaupabrautin á væntanlega ekki eftir að vekja lukku ensku stuðningsmannana.Áhorfendur: 88.460 - Heimamenn þurfa svo sannarlega ekki að skammast sín fyrir þetta geimskip þar sem opnunarleikur og úrslitaleikur mótsins fara fram. Leikvangurinn sjálfur er tilbúinn en það á eftir að snyrta umhverfi hans.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti