Daily Star biður Eið Smára afsökunar Boði Logason skrifar 8. júní 2010 13:48 Fréttin eins og birtist í Daily Star í byrjun maí Eiður Smári Guðjohnsen fyrrverandi landsliðsfyrirliði hefur ákveðið að hætta við málshöfðun gegn breska blaðinu Daily Star. Blaðið hefur nú beðið Eið Smára afsökunar á frétt sem það birti um hann í byrjun maí síðastliðnum. Þar sagði blaðið að Eiður Smári hefði heilsað með nasistakveðju þar sem hann var á bar með vinum sínum. Í dag segir blaðið að þeir taki Eið trúanlegan þegar hann segist hafa verið í raun og veru að segja grófan brandara í hópi vina sinna og látbragðið hafi alls ekki átt að gefa til kynna kveðju að hætti nasista. Eggert Skúlason, talsmaður Eiðs Smára, segir í samtali við fréttastofu að blaðið hafi gert það sem Eiður fór fram á; að biðjast afsökunar. Því hafi hann ákveðið að fara ekki með málið lengra. Hann segir að markmið Eiðs hafi ekki verið að fara í mál við blaðið. Afsökunarbeiðni Daily Star Tengdar fréttir Fréttin um Eið Smára fjarlægð af vef Daily Star Fréttin um Eið Smára Gudjohnsen í breska blaðinu Daily Star hefur verið fjarlægð af heimasíðu blaðsins. Í fréttinni var Eiður ásakaður um að hafa heilsað með nasistakveðju á dögunum. Fréttin hefur vakið gríðarmikla athygli en Eiður Smári hefur í yfirlýsingu þvertekið fyrir að hafa verið að líkja eftir nasistakveðjunni. 4. maí 2010 12:01 Eiður vísar ásökunum um nasisma á bug „Ég hef lesið, mér til mikilla hörmunga, grein í Daily Star í dag, þar sem ég er sakaður um að heilsa með nasistakveðju,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður hjá Tottenham, í yfirlýsingu sem hann sendi dagblaðinu Daily Star, í morgun. „Á myndinni sést ég benda með einum fingri en með annan fingur á vörinni. Þetta er ekki og var ekki nasistakveðja,“ segir Eiður. 4. maí 2010 10:23 Eiður Smári sakaður um nasisma Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, er sakaður um að heilsa með nasistakveðju á forsíðu bresks dagblaðsins Daily Star í dag. 4. maí 2010 08:58 Svona hljómaði brandari Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen er heldur betur í kastljósi breskra fjölmiðla eftir að götublaðið Daily Star birti flennistóra mynd af honum á forsíðu blaðsins og frétt um að þarna hafi hann heilsað að hætti nasista. Málið þykir mikið hneyksli í Bretlandi. 5. maí 2010 08:00 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen fyrrverandi landsliðsfyrirliði hefur ákveðið að hætta við málshöfðun gegn breska blaðinu Daily Star. Blaðið hefur nú beðið Eið Smára afsökunar á frétt sem það birti um hann í byrjun maí síðastliðnum. Þar sagði blaðið að Eiður Smári hefði heilsað með nasistakveðju þar sem hann var á bar með vinum sínum. Í dag segir blaðið að þeir taki Eið trúanlegan þegar hann segist hafa verið í raun og veru að segja grófan brandara í hópi vina sinna og látbragðið hafi alls ekki átt að gefa til kynna kveðju að hætti nasista. Eggert Skúlason, talsmaður Eiðs Smára, segir í samtali við fréttastofu að blaðið hafi gert það sem Eiður fór fram á; að biðjast afsökunar. Því hafi hann ákveðið að fara ekki með málið lengra. Hann segir að markmið Eiðs hafi ekki verið að fara í mál við blaðið. Afsökunarbeiðni Daily Star
Tengdar fréttir Fréttin um Eið Smára fjarlægð af vef Daily Star Fréttin um Eið Smára Gudjohnsen í breska blaðinu Daily Star hefur verið fjarlægð af heimasíðu blaðsins. Í fréttinni var Eiður ásakaður um að hafa heilsað með nasistakveðju á dögunum. Fréttin hefur vakið gríðarmikla athygli en Eiður Smári hefur í yfirlýsingu þvertekið fyrir að hafa verið að líkja eftir nasistakveðjunni. 4. maí 2010 12:01 Eiður vísar ásökunum um nasisma á bug „Ég hef lesið, mér til mikilla hörmunga, grein í Daily Star í dag, þar sem ég er sakaður um að heilsa með nasistakveðju,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður hjá Tottenham, í yfirlýsingu sem hann sendi dagblaðinu Daily Star, í morgun. „Á myndinni sést ég benda með einum fingri en með annan fingur á vörinni. Þetta er ekki og var ekki nasistakveðja,“ segir Eiður. 4. maí 2010 10:23 Eiður Smári sakaður um nasisma Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, er sakaður um að heilsa með nasistakveðju á forsíðu bresks dagblaðsins Daily Star í dag. 4. maí 2010 08:58 Svona hljómaði brandari Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen er heldur betur í kastljósi breskra fjölmiðla eftir að götublaðið Daily Star birti flennistóra mynd af honum á forsíðu blaðsins og frétt um að þarna hafi hann heilsað að hætti nasista. Málið þykir mikið hneyksli í Bretlandi. 5. maí 2010 08:00 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Fréttin um Eið Smára fjarlægð af vef Daily Star Fréttin um Eið Smára Gudjohnsen í breska blaðinu Daily Star hefur verið fjarlægð af heimasíðu blaðsins. Í fréttinni var Eiður ásakaður um að hafa heilsað með nasistakveðju á dögunum. Fréttin hefur vakið gríðarmikla athygli en Eiður Smári hefur í yfirlýsingu þvertekið fyrir að hafa verið að líkja eftir nasistakveðjunni. 4. maí 2010 12:01
Eiður vísar ásökunum um nasisma á bug „Ég hef lesið, mér til mikilla hörmunga, grein í Daily Star í dag, þar sem ég er sakaður um að heilsa með nasistakveðju,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður hjá Tottenham, í yfirlýsingu sem hann sendi dagblaðinu Daily Star, í morgun. „Á myndinni sést ég benda með einum fingri en með annan fingur á vörinni. Þetta er ekki og var ekki nasistakveðja,“ segir Eiður. 4. maí 2010 10:23
Eiður Smári sakaður um nasisma Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, er sakaður um að heilsa með nasistakveðju á forsíðu bresks dagblaðsins Daily Star í dag. 4. maí 2010 08:58
Svona hljómaði brandari Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen er heldur betur í kastljósi breskra fjölmiðla eftir að götublaðið Daily Star birti flennistóra mynd af honum á forsíðu blaðsins og frétt um að þarna hafi hann heilsað að hætti nasista. Málið þykir mikið hneyksli í Bretlandi. 5. maí 2010 08:00