Innlent

Eyjafjallajökull: Gosmökkurinn minni en í gær

MYND/Vilhelm
Dregið hefur úr skjálftavirkni við eldstöðina í Eyjafjallajökli og þar hefur engin skjálfti mælst síðan í gær. Gosmökkurinn er einnig minni en í gær en hann nær nú 5 kílómetra hæð. Hann stefnir í suð-austur og því er búist við öskufalli á Sólheimasandi, í Vík í Mýrdal og jafnvel vestar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×