Innlent

Skemmdir unnar á leiðum

Skemmdarvargar hafa verið á ferð í kirkjugarðinum við Suðurgötu í nótt eða í morgun. Krossar hafa verið rifnir upp á tveimur leiðum auk þess sem blómaker hefur verið mölbrotið.



Leiðin sem um ræðir eru í vesturenda garðsins. Lögregla kannaðist ekki við málið þegar fréttastofa hafði samband en ætlaði að kanna málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×