Íslenski boltinn

Annar sigur Grindavíkur í röð - myndir

Mynd/Arnþór

Grindavík vann í gær góðan 3-2 sigur á nýliðum Hauka í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að hafa verið 2-0 undir eftir fyrri hálfleik.

Þetta var annar sigur Grindavíkur í röð sem er þó enn í fallsæti með sex stig að loknum átta umferðum.

Arnþór Birkisson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum í gær og tók myndirnar sem má sjá hér fyrir neðan.





Mynd/Arnþór
Mynd/Arnþór



Fleiri fréttir

Sjá meira


×