Magga Maack í nýju hlutverki 15. október 2010 08:00 Margrét Erla Maack fjölmiðlakona leikstýrði og lék í myndbandi tónlistarmannsins Jónasar Sigurðssonar sem kom út í vikunni. „Þetta byrjaði eiginlega þegar ég var að taka viðtal við Jónas fyrir Kastljós. Við fórum að tala um hvað hamingjan er hættuleg. Jónas lýsti því yfir að hann væri svo hrifinn af Bollywood-myndum þar sem hamingjan er allsráðandi og mikilfengleg,“ segir Margrét Erla Maack fjölmiðlakona. Margrét er potturinn og pannan á bak við myndband tónlistarmannsins Jónasar Sigurðssonar við eitt af vinsælustu lögum ársins, Hamingjan er hér. „Það vill svo skemmtilega til að ég hef kennt Bollywood-dansa í Kramhúsinu í mörg ár svo það lá bara beint við að ég tæki þetta að mér,“ segir Margrét en þetta er í fyrsta sinn sem hún stýrir tónlistarmyndbandi á eigin vegum og er bæði fyrir framan og aftan myndavélina. „Þetta var svakalega gaman og gekk ekkert smá vel. Við vöktum frekar mikla athygli dansandi á bumbunum um miðbæ Reykjavíkur í september,“ segir Margrét glöð í bragði og segir að stundum hafi fólk slegist í hópinn og viljað dansa með. „Við gátum til dæmis ekki notað skot sem við tókum úr Hallgrímskirkjuturni því það voru alltaf ferðamenn að koma og dansa með okkur.“ Margrét auglýsti eftir dönsurum á Facebook og sumar stelpurnar höfðu ekki dansað áður. „Ég kenndi þeim dansinn og svo var myndbandið tekið upp á einum degi. Við vorum svo góður hópur að vinna saman að þetta gekk eins og í sögu,“ segir Margrét og útilokar ekki að taka að sér leikstjórn fleiri tónlistarmyndbanda í framtíðinni.- áp Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
„Þetta byrjaði eiginlega þegar ég var að taka viðtal við Jónas fyrir Kastljós. Við fórum að tala um hvað hamingjan er hættuleg. Jónas lýsti því yfir að hann væri svo hrifinn af Bollywood-myndum þar sem hamingjan er allsráðandi og mikilfengleg,“ segir Margrét Erla Maack fjölmiðlakona. Margrét er potturinn og pannan á bak við myndband tónlistarmannsins Jónasar Sigurðssonar við eitt af vinsælustu lögum ársins, Hamingjan er hér. „Það vill svo skemmtilega til að ég hef kennt Bollywood-dansa í Kramhúsinu í mörg ár svo það lá bara beint við að ég tæki þetta að mér,“ segir Margrét en þetta er í fyrsta sinn sem hún stýrir tónlistarmyndbandi á eigin vegum og er bæði fyrir framan og aftan myndavélina. „Þetta var svakalega gaman og gekk ekkert smá vel. Við vöktum frekar mikla athygli dansandi á bumbunum um miðbæ Reykjavíkur í september,“ segir Margrét glöð í bragði og segir að stundum hafi fólk slegist í hópinn og viljað dansa með. „Við gátum til dæmis ekki notað skot sem við tókum úr Hallgrímskirkjuturni því það voru alltaf ferðamenn að koma og dansa með okkur.“ Margrét auglýsti eftir dönsurum á Facebook og sumar stelpurnar höfðu ekki dansað áður. „Ég kenndi þeim dansinn og svo var myndbandið tekið upp á einum degi. Við vorum svo góður hópur að vinna saman að þetta gekk eins og í sögu,“ segir Margrét og útilokar ekki að taka að sér leikstjórn fleiri tónlistarmyndbanda í framtíðinni.- áp
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira