Segir jafnrétti ríkja í Árborg 26. október 2010 12:12 Ásta Stefánsdóttir. Jafnrétti hefur náðst í Árborg að sögn bæjarstjórans. Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri Árborgar, segir janfrétti hafa náðst í sveitarfélaginu. Það sýni síðasta launakönnun sem gerð var árið 2006 í sveitarfélaginu. Engin dagskrá hafi verið í boði á Selfossi í gær í tilefni Kvennafrídagsins og því hafi yfirvöld ekki séð ástæðu til að hvetja konur til að minnast dagsins eins og til að mynda var gert á Álftanesi, Reykjavík, Bolungarvík, Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Hólmavík, Skagafirði og Langanesi svo nokkir staðir séu nefndir. Kvennafrídagurinn var í gær haldinn hátíðlegur tilefni þess að þá voru 35 ár liðinn frá því hann var fyrst haldinn. Þá gengu konur út til að minna á mikilvægi vinnuframlags síns en í gær var hvatt til þess að konur legðu niður störf klukkan 14.25, en samkvæmt rannsóknum á launamismun kynjanna hafa konur þá lokið vinnudegi sínum, í samanburði við karla. Ásta segir launamunin ekki eiga við í Árborg og því hafi ekki þótt ástæða til þess að hvetja til þátttöku eða gera sérstakar ráðstafanir þegar leikskólastarfsmenn leituðu eftir viðbrögðum bæjarfélagsins. Eins og greint var frá í fréttum Bylgjunnar og Vísis í gær sagði Ásta í bréfi til leikskólastjóra að enginn réttur væri til að ganga út í tilefni dagsins ekki frekar en aðra daga. En svo hljómaði bréf hennar til stjórnendanna:"Nei, það er enginn réttur til að ganga út. Það gildir í raun það sama og um önnur frí, ef það er hægt að veita leyfi þá má það, en það er ekki hægt að leggja starfsemina niður. kv. ásta"Í fjölda annarra sveitarfélaga var hins vegar hvatt til þess að foreldrar sæktu börn sín snemma til að gera leikskólakennurum mögulegt að taka þátt. Tengdar fréttir Vissu ekki um kvennafrídagsbannið í Árborg Bæjarfulltrúar minnihlutaflokkanna í Árborg vilja koma því á framfæri að þau heyrðu fyrst af því í fréttum Bylgjunnar og á vef Vísis.is í dag að starfsfólki leikskóla í bæjarfélaginu fengu ekki að hætta vegna kvennafrídagsins. 25. október 2010 16:49 Enginn réttur til að ganga út í Árborg - bæjarstjórinn þó í fríi Konur í sveitarfélaginu Árborg hafa engan rétt til að ganga út af vinnustöðum í tilefni Kvennafrídagsins. Þetta kom fram bréfi bæjarstjóra Árborgar sem sent var til leikskólastjóra í sveitarfélaginu. 25. október 2010 12:02 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Jafnrétti hefur náðst í Árborg að sögn bæjarstjórans. Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri Árborgar, segir janfrétti hafa náðst í sveitarfélaginu. Það sýni síðasta launakönnun sem gerð var árið 2006 í sveitarfélaginu. Engin dagskrá hafi verið í boði á Selfossi í gær í tilefni Kvennafrídagsins og því hafi yfirvöld ekki séð ástæðu til að hvetja konur til að minnast dagsins eins og til að mynda var gert á Álftanesi, Reykjavík, Bolungarvík, Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Hólmavík, Skagafirði og Langanesi svo nokkir staðir séu nefndir. Kvennafrídagurinn var í gær haldinn hátíðlegur tilefni þess að þá voru 35 ár liðinn frá því hann var fyrst haldinn. Þá gengu konur út til að minna á mikilvægi vinnuframlags síns en í gær var hvatt til þess að konur legðu niður störf klukkan 14.25, en samkvæmt rannsóknum á launamismun kynjanna hafa konur þá lokið vinnudegi sínum, í samanburði við karla. Ásta segir launamunin ekki eiga við í Árborg og því hafi ekki þótt ástæða til þess að hvetja til þátttöku eða gera sérstakar ráðstafanir þegar leikskólastarfsmenn leituðu eftir viðbrögðum bæjarfélagsins. Eins og greint var frá í fréttum Bylgjunnar og Vísis í gær sagði Ásta í bréfi til leikskólastjóra að enginn réttur væri til að ganga út í tilefni dagsins ekki frekar en aðra daga. En svo hljómaði bréf hennar til stjórnendanna:"Nei, það er enginn réttur til að ganga út. Það gildir í raun það sama og um önnur frí, ef það er hægt að veita leyfi þá má það, en það er ekki hægt að leggja starfsemina niður. kv. ásta"Í fjölda annarra sveitarfélaga var hins vegar hvatt til þess að foreldrar sæktu börn sín snemma til að gera leikskólakennurum mögulegt að taka þátt.
Tengdar fréttir Vissu ekki um kvennafrídagsbannið í Árborg Bæjarfulltrúar minnihlutaflokkanna í Árborg vilja koma því á framfæri að þau heyrðu fyrst af því í fréttum Bylgjunnar og á vef Vísis.is í dag að starfsfólki leikskóla í bæjarfélaginu fengu ekki að hætta vegna kvennafrídagsins. 25. október 2010 16:49 Enginn réttur til að ganga út í Árborg - bæjarstjórinn þó í fríi Konur í sveitarfélaginu Árborg hafa engan rétt til að ganga út af vinnustöðum í tilefni Kvennafrídagsins. Þetta kom fram bréfi bæjarstjóra Árborgar sem sent var til leikskólastjóra í sveitarfélaginu. 25. október 2010 12:02 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Vissu ekki um kvennafrídagsbannið í Árborg Bæjarfulltrúar minnihlutaflokkanna í Árborg vilja koma því á framfæri að þau heyrðu fyrst af því í fréttum Bylgjunnar og á vef Vísis.is í dag að starfsfólki leikskóla í bæjarfélaginu fengu ekki að hætta vegna kvennafrídagsins. 25. október 2010 16:49
Enginn réttur til að ganga út í Árborg - bæjarstjórinn þó í fríi Konur í sveitarfélaginu Árborg hafa engan rétt til að ganga út af vinnustöðum í tilefni Kvennafrídagsins. Þetta kom fram bréfi bæjarstjóra Árborgar sem sent var til leikskólastjóra í sveitarfélaginu. 25. október 2010 12:02