Fótbolti

Úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2012

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Englendingar fagna í kvöld
Englendingar fagna í kvöld

Wayne Rooney var aðeins tíu mínútur að skora í kvöld þó svo augu allra Englendinga væru á honum. Hann gaf tóninn í góðum sigri Englands á Sviss.

Þjóðverjar og Svíar unnu stórsigra og Frakkar unnu loks leik eftir HM. Hann var þó ekki auðveldur.

Skotar mörðu síðan sigur á Liechtenstein og Noregur vann Portúgal í riðli Íslands.

Úrslit kvöldsins:

A-riðill:

Þýskaland-Aserbaijan  6-1

1-0 Heiko Westermann (28.), 2-0 Lukas Podolski (45.), 3-0 Miroslav Klose (45.), 4-0 Rashad Sadygov, sjm (53.), 4-1 Vagif Dzhavadov (57.), 5-1 Holger Badstuber (86.), 6-1 Miroslav Klose (90.).

Tyrkland-Belgía  3-2

Austurríki-Kasakstan  2-0

Staðan: 1. Þýskaland 6 stig, 2. Tyrkland 6 stig, 3. Austurríki 3 stig, 4. Belgía 0, 5. Aserbaijan 0, 6. Kasakstan 0.

B-riðill:

Rússland-Slóvakía   0-1

Írland-Andorra   3-1

1-0 Kevin Kilbane (14.), 2-0 Kevin Doyle (41.), 2-1 Christian Munoz (45.), 3-1 Robbie Keane (54.)

Makedónía-Armenía  2-2

Staðan: 1. Írland 6 stig, 2. Slóvakía 6 stig, 3. Rússland 3 stig, 4. Makedónía 1 stig, 5. Armenía 1 stig, 6. Andorra 0.

C-riðill:

Ítalía-Færeyjar   5-0

1-0 Alberto Gilardino (11.), 2-0 Daniele DeRossi (22.), 3-0 Antonio Cassano (27.), 4-0 Fabio Quagliarella (80.), 5-0 Andrea Pirlo (90.).

Serbía-Slóvenía   1-1

Staðan: 1. Ítalía 6 stig, 2. Serbía 4 stig, 3. Norður-Írland 3 stig, 4. Slóvenía 1. stig, 5. Færeyjar 0.

D-riðill:

Hvíta-Rússland-Rúmenía  0-0

Bosnía-Frakkland   0-2

0-1 Karim Benzema (72.), 0-2 Florent Malouda (78.)

Albanía-Lúxemborg   1-0

Staðan: 1. Albanía 4 stig, 2. Hvíta-Rússland 4 stig, 3. Bosnía 3 stig, 4. Frakkland 3 stig, 5. Rúmenía 2 stig, 6. Lúxemborg 0.

E-riðill:

Svíþjóð-San Marínó   6-0

1-0 Zlatan Ibrahimovic (8.), 2-0 Davide Simoncini, sjm (12.), 3-0 Kim Kallstrom (26.), 4-0 Andreas Granqvist (51.), 5-0 Zlatan Ibrahimovic (77.), 6-0 Marcus Berg (90.)

Holland-Finnland   2-1

1-0 Klaas-Jan Huntelaar (7.), 2-0 Klaas-Jan Huntelaar, vít (17.), 2-1 Mikael Forssell (19.)

Ungverjaland-Moldavía  2-1

Staðan: 1. Svíþjóð 6 stig, 2. Holland 6 stig, 3. Moldavía 3 stig, 4. Ungverjaland 3 stig, 5. Finnland 0, 6. San Marínó 0.

F-riðill:

Georgía-Ísrael  0-0

Króatía-Grikkland  0-0

Malta-Lettland  0-2

Staðan: 1. Króatía 4 stig, 2. Ísrael 4 stig, 3. Lettland 3 stig, 4. Grikkland 2 stig, 5. Georgía 2 stig, 6. Lettland 0.

G-riðill:

Búlgaría-Svartfjallaland  0-1

Sviss-England  1-3

0-1 Wayne Rooney (10.), 0-2 Adam Johnson (69.), 1-2 Xherdan Shaqiri (71.), 1-3 Darren Bent (88.9.

Staðan: 1. England 6 stig, 2. Svartfjallaland 6 stig, 3. Wales 0, 4. Sviss 0, 5. Búlgaría 0.

H-riðill:

Danmörk-Ísland   1-0

Noregur-Portúgal  1-0

1-0 Erik Huseklepp (21.)

Staðan: 1. Noregur 6 stig, 2. Danmörk 3 stig, 3. Portúgal 1 stig, 4. Kýpur 1 stig, 5. Ísland 0.

I-riðill:

Tékkland-Litháen   0-1

Skotland-Liechtenstein   2-1

0-1 Mario Frick (43.), 1-1 Kenny Miller (63.), 2-1 Stephen McManus (90.).

Staðan: 1. Skotland 4 stig, 2. Litháen 4 stig, 3. Spánn 3 stig, 4. Tékkland 0, 5. Liechtenstein 0.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×