Íslenski boltinn

ÍBV á toppinn - myndasyrpa

ÍBV sigur á toppi Pepsi-deildar karla eftir 2-0 sigur á Stjörnunni á útivelli í gær.

Þeir Tryggvi Guðmundsson og Denis Sytnik skoruðu mörk Eyjamanna í gær sem máttu hafa fyrir sigrinum í gær. Þetta var fyrsta tap Stjörnumanna á heimavelli í sumar.

Daníel Rúnarsson ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins var á leiknum og má sjá myndir hans hér fyrir neðan.



Mynd/Daníel
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel



Fleiri fréttir

Sjá meira


×