Ólafur: Danir eru frábærir í fótbolta Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Kaupmannahöfn skrifar 6. september 2010 19:59 Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði á Parken, þjóðarleikvangi Dana, nú í kvöld. Allir í leikmannahópnum eru heilir, nema Árni Gautur Arason markvörður. „Við munum á þessari æfingu athuga með Árna Gaut. Hann hefur enn ekki látið reyna á það hvort hann geti sparkað boltanum langt en hann hefur átt í vandræuðm með það,“ sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi fyrir æfinguna. Gunnleifur Gunnleifsson stóð í marki Íslands gegn Noregi á föstudagskvöldið og Ingvar Þór Kale var á bekknum. Báðir eru þeir með í Danmörku. Eins og áður mun Ólafur ekki tilkynna byrjunarliðið fyrr en á leikdag. „Þar til að liðið verður tilkynnt eiga allir möguleika,“ sagði Ólafur. Hann sagðist þó vera 99 prósent viss um hver myndi byrja í stöðu hægri bakvarðar en Grétar Rafn Steinsson er nú meiddur. Arnór Sveinn Aðalsteinsson kom inn á fyrir hann í leiknum gegn Noregi. Annars sagði Ólafur að undirbúningurinn fyrir leikinn hefði gengið vel og að stemningin í liðinu hefði verið góð, þrátt fyrir svekkjandi tap fyrir Norðmönnum. „Við hristum Noregsleikinn af okkur strax á föstudagskvöldið. Við tókum eina æfingu á Íslandi á laugardagsmorgun og höfum svo æft tvisvar hér í Danmörku auk æfingarinnar hér í kvöld.“ „Stemningin í landsliðinu hefur alltaf verið góð. En með ungum strákum koma nýjir brandarar og ferskir andar með þeim,“ bætti Ólafur við. Hann segir að þrátt fyrir að landslið Dana hafi tekið nokkrum breytingum að undanförnu séu þeir afar sterkir og erfiðir heim að sækja. „Þrír leikmenn hættu nýlega með landsliðinu og [Nicklas] Bendtner er meiddur. En Danirnir eru fimm milljónir og við þrjú hundruð þúsund. Okkur vantar þar að auki einhverja leikmenn og ég held að þetta komi ekki til með að hafa áhrif á þá. Danir eru frábærir í fótbolta.“ Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði á Parken, þjóðarleikvangi Dana, nú í kvöld. Allir í leikmannahópnum eru heilir, nema Árni Gautur Arason markvörður. „Við munum á þessari æfingu athuga með Árna Gaut. Hann hefur enn ekki látið reyna á það hvort hann geti sparkað boltanum langt en hann hefur átt í vandræuðm með það,“ sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi fyrir æfinguna. Gunnleifur Gunnleifsson stóð í marki Íslands gegn Noregi á föstudagskvöldið og Ingvar Þór Kale var á bekknum. Báðir eru þeir með í Danmörku. Eins og áður mun Ólafur ekki tilkynna byrjunarliðið fyrr en á leikdag. „Þar til að liðið verður tilkynnt eiga allir möguleika,“ sagði Ólafur. Hann sagðist þó vera 99 prósent viss um hver myndi byrja í stöðu hægri bakvarðar en Grétar Rafn Steinsson er nú meiddur. Arnór Sveinn Aðalsteinsson kom inn á fyrir hann í leiknum gegn Noregi. Annars sagði Ólafur að undirbúningurinn fyrir leikinn hefði gengið vel og að stemningin í liðinu hefði verið góð, þrátt fyrir svekkjandi tap fyrir Norðmönnum. „Við hristum Noregsleikinn af okkur strax á föstudagskvöldið. Við tókum eina æfingu á Íslandi á laugardagsmorgun og höfum svo æft tvisvar hér í Danmörku auk æfingarinnar hér í kvöld.“ „Stemningin í landsliðinu hefur alltaf verið góð. En með ungum strákum koma nýjir brandarar og ferskir andar með þeim,“ bætti Ólafur við. Hann segir að þrátt fyrir að landslið Dana hafi tekið nokkrum breytingum að undanförnu séu þeir afar sterkir og erfiðir heim að sækja. „Þrír leikmenn hættu nýlega með landsliðinu og [Nicklas] Bendtner er meiddur. En Danirnir eru fimm milljónir og við þrjú hundruð þúsund. Okkur vantar þar að auki einhverja leikmenn og ég held að þetta komi ekki til með að hafa áhrif á þá. Danir eru frábærir í fótbolta.“
Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira