Íslenski boltinn

Myndasyrpa úr 1. umferð Pepsi-deildar karla

Mynd/Valli

Fyrstu umferð tímabilsins í Pepsi-deild karla lauk í gærkvöldi með fimm leikjum. Alls voru nítján mörk skoruð í leikjunum sex í umferðinni allri.

Ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins, þeir Valgarður Gíslason og Stefán Karlsson, voru á vellinum og má sjá afraksturinn með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×