Innlent

2x13 í framboði hjá S og D

Þrettán manns gefa kost á sér til forvals Samfylkingarinnar í Kópavogi vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor, en framboðsfrestur rann út í gærkvöldi.

Í framboði eru sex konur og sjö karlar. Bæjarfulltrúarnir Jón Júlíusson og Flosi Eiríksson gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn. Forvalið verður 30. janúar.

Það gefa líka þrettán kost á sér til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, fjórar konur og níu karlar, þar af tveir bæjarfulltrúar. Prófkjörið verður 13. febrúar






Fleiri fréttir

Sjá meira


×