Jón vill bæði ísbjörn og fleiri leikskólapláss 6. júní 2010 19:09 Jón Gnarr tekur ekki afstöðu til þess hvort skynsamlegra sé að koma fleiri börnum inn á leikskóla í borginni eða koma upp aðstöðu fyrir ísbjörn í húsdýragarðinum. Hann vill gera hvorutveggja og segir alþjóðleg dýraverndunarsamtök hafa sýnt vilja til að styrkja komu ísbjarnar í garðinn. Í fréttum Stöðvar 2 í gær kom fram að forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins telur að það muni kosta mikið að útbúa aðstöðu fyrir ísbirni í garðinum eins og Besti flokkurinn hefur lagt til. Framsóknarmenn hafa skotið á að það myndi kosta um 250 milljónir en hann telur að verja þurfi talsvert meira fé til þess að gera aðstöðuna. Jón Gnarr, verðandi borgarstjóri og formaður Besta flokksins, minnir á að ísbirnir séu á válista hjá alþjóðlegum náttúruverndarsamtökum. Loftslagsbreytingarnar hafi breytt heimkynnum hans og valdi því að von sé á fleirum hingað til lands. Betra sé að koma dýrunum fyrir í Húsdýragarðinum áður en þau eru flutt til heimkynna sinna heldur en að skjóta þau. „Startkostnaðurinn er vissulega einhver en ég held að hagnaðurinn sé miklu meiri ef við hugsum þetta til enda," segir jón og nefnir að ísbirnir munu draga að ferðamenn og hægt væri að nýta verkefnið til rannsókna á lifnaðarháttu villtra dýra og breytinga á náttúrufari. En hvort þykir Jóni mikilvægara að koma fá 160 börnum inn í leikskóla eins og hægt væri að gera fyrir 250 milljónir og nefnt var í fréttum Stöðvar 2 í gær eða koma ísbirni fyrir? „Ég held að það sé hægt að gera þetta án þess að skera niður beinlínis út af þessu," segir Jón. Hvenær á að hrinda þessu í framkvæmd? „Það verður ekki gert á einum degi. Ég mun gera það í nánu samstarfi við starfsfólk Húsdýragarðsins og líka í samvinnu við alþjóðleg náttúruverndarsamtök sem hafa sýnt þessu gríðarlegan áhuga," segir Jón. Jón segist hvorki vilja hækka útsvör eða hærri þjónustugjöld heldur vilji hann reyna að skapa borginni tekjur með nýjum leiðum. Til að mynda með alþjóðlegu hvítflibbafangelsi sem hann hafi áður nefnt. Hann segist hafa verið í óformlegum samskiptum við fangelsismála yfirvöld vegna málsins og segir að þar hafi hugmyndum sínum verið mjög vel tekið. Ekki náðist samband við forstjóra Fangelsismálstofunnar vegna málsins í dag. Tengdar fréttir Getur tekið á móti 160 leikskólabörnum fyrir ísbjarnarfé Það mun kosta miklu meira en 250 milljónir króna að koma ísbirni fyrir í Húsdýragarðinum. Þetta segir forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins, um hugmyndir verðandi borgarstjóra. Formaður Samtaka sjálfstæðra skóla bendir á að fyrir sömu upphæð gæti borgin tekið á móti 160 börnum í leikskóla. 5. júní 2010 18:48 Fjölmiðlafulltrúi segir aðstöðu fyrir hvítabjörn ekki kosta 250 milljónir Gaukur Úlfarsson, fjölmiðlafulltrúi Besta flokksins, segir að aðstaða fyrir hvítabjörn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum þurfi ekki að kosta meira en 250 milljónir. Þetta kemur fram á vef DV. Gaukur segir hugmyndir Besta flokksins um að koma ísbirni fyrir í garðinum miða að því að koma dýri í útrýmingarhættu til hjálpar svo ekki þurfi að skjóta það þegar það rekur hingað á land. 6. júní 2010 10:04 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Jón Gnarr tekur ekki afstöðu til þess hvort skynsamlegra sé að koma fleiri börnum inn á leikskóla í borginni eða koma upp aðstöðu fyrir ísbjörn í húsdýragarðinum. Hann vill gera hvorutveggja og segir alþjóðleg dýraverndunarsamtök hafa sýnt vilja til að styrkja komu ísbjarnar í garðinn. Í fréttum Stöðvar 2 í gær kom fram að forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins telur að það muni kosta mikið að útbúa aðstöðu fyrir ísbirni í garðinum eins og Besti flokkurinn hefur lagt til. Framsóknarmenn hafa skotið á að það myndi kosta um 250 milljónir en hann telur að verja þurfi talsvert meira fé til þess að gera aðstöðuna. Jón Gnarr, verðandi borgarstjóri og formaður Besta flokksins, minnir á að ísbirnir séu á válista hjá alþjóðlegum náttúruverndarsamtökum. Loftslagsbreytingarnar hafi breytt heimkynnum hans og valdi því að von sé á fleirum hingað til lands. Betra sé að koma dýrunum fyrir í Húsdýragarðinum áður en þau eru flutt til heimkynna sinna heldur en að skjóta þau. „Startkostnaðurinn er vissulega einhver en ég held að hagnaðurinn sé miklu meiri ef við hugsum þetta til enda," segir jón og nefnir að ísbirnir munu draga að ferðamenn og hægt væri að nýta verkefnið til rannsókna á lifnaðarháttu villtra dýra og breytinga á náttúrufari. En hvort þykir Jóni mikilvægara að koma fá 160 börnum inn í leikskóla eins og hægt væri að gera fyrir 250 milljónir og nefnt var í fréttum Stöðvar 2 í gær eða koma ísbirni fyrir? „Ég held að það sé hægt að gera þetta án þess að skera niður beinlínis út af þessu," segir Jón. Hvenær á að hrinda þessu í framkvæmd? „Það verður ekki gert á einum degi. Ég mun gera það í nánu samstarfi við starfsfólk Húsdýragarðsins og líka í samvinnu við alþjóðleg náttúruverndarsamtök sem hafa sýnt þessu gríðarlegan áhuga," segir Jón. Jón segist hvorki vilja hækka útsvör eða hærri þjónustugjöld heldur vilji hann reyna að skapa borginni tekjur með nýjum leiðum. Til að mynda með alþjóðlegu hvítflibbafangelsi sem hann hafi áður nefnt. Hann segist hafa verið í óformlegum samskiptum við fangelsismála yfirvöld vegna málsins og segir að þar hafi hugmyndum sínum verið mjög vel tekið. Ekki náðist samband við forstjóra Fangelsismálstofunnar vegna málsins í dag.
Tengdar fréttir Getur tekið á móti 160 leikskólabörnum fyrir ísbjarnarfé Það mun kosta miklu meira en 250 milljónir króna að koma ísbirni fyrir í Húsdýragarðinum. Þetta segir forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins, um hugmyndir verðandi borgarstjóra. Formaður Samtaka sjálfstæðra skóla bendir á að fyrir sömu upphæð gæti borgin tekið á móti 160 börnum í leikskóla. 5. júní 2010 18:48 Fjölmiðlafulltrúi segir aðstöðu fyrir hvítabjörn ekki kosta 250 milljónir Gaukur Úlfarsson, fjölmiðlafulltrúi Besta flokksins, segir að aðstaða fyrir hvítabjörn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum þurfi ekki að kosta meira en 250 milljónir. Þetta kemur fram á vef DV. Gaukur segir hugmyndir Besta flokksins um að koma ísbirni fyrir í garðinum miða að því að koma dýri í útrýmingarhættu til hjálpar svo ekki þurfi að skjóta það þegar það rekur hingað á land. 6. júní 2010 10:04 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Getur tekið á móti 160 leikskólabörnum fyrir ísbjarnarfé Það mun kosta miklu meira en 250 milljónir króna að koma ísbirni fyrir í Húsdýragarðinum. Þetta segir forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins, um hugmyndir verðandi borgarstjóra. Formaður Samtaka sjálfstæðra skóla bendir á að fyrir sömu upphæð gæti borgin tekið á móti 160 börnum í leikskóla. 5. júní 2010 18:48
Fjölmiðlafulltrúi segir aðstöðu fyrir hvítabjörn ekki kosta 250 milljónir Gaukur Úlfarsson, fjölmiðlafulltrúi Besta flokksins, segir að aðstaða fyrir hvítabjörn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum þurfi ekki að kosta meira en 250 milljónir. Þetta kemur fram á vef DV. Gaukur segir hugmyndir Besta flokksins um að koma ísbirni fyrir í garðinum miða að því að koma dýri í útrýmingarhættu til hjálpar svo ekki þurfi að skjóta það þegar það rekur hingað á land. 6. júní 2010 10:04