Innlent

Vélsleðamaður úr öndunarvél

Karlmaðurinn sem var fluttur alvarlega slasaður á slysadeild eftir að hann ók vélsleða á vegg við Funahöfða í Reykjavík í fyrradag er kominn úr öndunarvél. Hann var lagður inn á gjörgæslu eftir slysið og er alvarlega slasaður.

Maðurinn missti stjórn á vélsleða með þeim afleiðingum að hann ók á miklum hraða á vegg.


Tengdar fréttir

Enn sofandi í öndunarvél

Manninum, sem hlaut alvarlega höfuðáverka í vélsleðaslysi, á Funahöfða í Reykjavik í gær er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild. Svo virðist vera sem maðurinn hafi ekið vélsleðanum á vegg þegar að hann var að prófa hann að lokinni viðgerð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×