Innlent

Á gjörgæslu eftir að vélsleða var ekið á húsvegg

Karlmaður slasaðist alvarlega þegar vélsleða var ekið á húsvegg við Funahöfða í dag. Maðurinn er á gjörgæslu en hann hlaut alvarlega áverka á höfði og á kvið.

Sjónarvottar sem fréttastofa ræddi við segja að vélsleðinn hafi verið í viðgerð á verkstæði þarna skammt frá og honum hafi verið ekið um svæðið til að kanna ástand hans.


Tengdar fréttir

Snjósleða ekið á húsvegg

Snjósleða var ekið á húsvegg við Funhöfða í Reykjavík á öðrum tímanum í dag. Einn maður var fluttur á slysadeild, en ekki er vitað hvort hann hafi slasast alvarlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×