Innlent

Stjórnarandstaðan boðuð í forsætisráðuneytið

Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa verið boðaðir á fund með formönnum stjórnarflokkanna.
Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa verið boðaðir á fund með formönnum stjórnarflokkanna. Mynd/Valgarður Gíslason

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur boðað formenn stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi til fundar við sig í forsætisráðuneytinu klukkan fjögur. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, mun einnig sitja fundinn.

Umræðuefnið er samkvæmt heimildum fréttastofu Icesave málið svokallaða og mun Jóhanna ræða við fréttamenn að loknum fundi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×