Bjarni: Verðum að hysja upp um okkur buxurnar Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. júlí 2010 22:43 „Upphaf seinni hálfleiksins var mjög ljótt hjá okkur og það kostaði okkur þetta stóra tap. Einbeitingarleysi, mistök sem eiga ekki að sjást hjá mönnum í efstu deild og við vorum okkur sjálfum verstir," sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar eftir 4-0 tapleik gegn toppliði Blika. „Við fáum á okkur tvö víti, annað var víti en mér fannst seinna heldur ódýrt. Við verðum núna bara að hreinsa andrúmsloftið og laga leik okkar, mörk leiksins komu ekkert eftir stórkostleg spil heldur ótrúleg mistök á eigin vallarhelmingi. " Fyrri hálfleikur var markalaus en Blikar buðu upp á veislu í seinni hálfleik, þeir skoruðu fjögur mörk og þar af tvö fljótlega eftir að seinni hálfleikur byrjaði. „Við lögðum upp með að reyna að skora strax í byrjun og það gekk ekki, það munaði litlu en við náðum því ekki fram. Svo missum við Ellert út og það riðlar leik okkar en það er engin afsölun fyrir þessari spilamennsku og þessum úrslitum " Blikarnir færa sig með þessum sigri á toppinn og var Bjarni mjög hrifinn af leik þeirra. „Þetta var frábærlega spilað hjá Blikunum og þeir áttu sigurinn svo sannarlega skilið, þetta er eitt allra besta lið sem er að spila á landinu í dag. Þeir eru löngu hættir að vera efnilegir og eru orðnir mjög góðir, núna er bara að sjá hvort þeir haldi þessu áfram" Stjarnan situr áfram í sjöunda sæti eftir þennan leik og heldur slæma útivallagengi þeirra áfram. „Mótið er hálfnað núna og það er að koma í ljós hvernig deildin mun skiptast, við erum í neðri hlutanum en við verðum bara að hysja upp um okkur buxurnar og mæta stemmdir í næstu umferð. Maður hefur auðvitað smá áhyggjur af þessu útvallagengi en fólk gleymir því að við fórum í Hafnarfjörðinn og unnum, það eru ekki mörg lið sem gera það. Það er hinsvegar vonandi að við hressumst bara, bæði á úti- sem og heimavelli" sagði Bjarni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Sjá meira
„Upphaf seinni hálfleiksins var mjög ljótt hjá okkur og það kostaði okkur þetta stóra tap. Einbeitingarleysi, mistök sem eiga ekki að sjást hjá mönnum í efstu deild og við vorum okkur sjálfum verstir," sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar eftir 4-0 tapleik gegn toppliði Blika. „Við fáum á okkur tvö víti, annað var víti en mér fannst seinna heldur ódýrt. Við verðum núna bara að hreinsa andrúmsloftið og laga leik okkar, mörk leiksins komu ekkert eftir stórkostleg spil heldur ótrúleg mistök á eigin vallarhelmingi. " Fyrri hálfleikur var markalaus en Blikar buðu upp á veislu í seinni hálfleik, þeir skoruðu fjögur mörk og þar af tvö fljótlega eftir að seinni hálfleikur byrjaði. „Við lögðum upp með að reyna að skora strax í byrjun og það gekk ekki, það munaði litlu en við náðum því ekki fram. Svo missum við Ellert út og það riðlar leik okkar en það er engin afsölun fyrir þessari spilamennsku og þessum úrslitum " Blikarnir færa sig með þessum sigri á toppinn og var Bjarni mjög hrifinn af leik þeirra. „Þetta var frábærlega spilað hjá Blikunum og þeir áttu sigurinn svo sannarlega skilið, þetta er eitt allra besta lið sem er að spila á landinu í dag. Þeir eru löngu hættir að vera efnilegir og eru orðnir mjög góðir, núna er bara að sjá hvort þeir haldi þessu áfram" Stjarnan situr áfram í sjöunda sæti eftir þennan leik og heldur slæma útivallagengi þeirra áfram. „Mótið er hálfnað núna og það er að koma í ljós hvernig deildin mun skiptast, við erum í neðri hlutanum en við verðum bara að hysja upp um okkur buxurnar og mæta stemmdir í næstu umferð. Maður hefur auðvitað smá áhyggjur af þessu útvallagengi en fólk gleymir því að við fórum í Hafnarfjörðinn og unnum, það eru ekki mörg lið sem gera það. Það er hinsvegar vonandi að við hressumst bara, bæði á úti- sem og heimavelli" sagði Bjarni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast