Farþegafjöldi lækkaður um 136 25. mars 2010 10:42 Herjólfur. Mynd/ Stefán. Farþegafjöldi með Herjólfi verður lækkaður um 136 farþega í hverri ferð í sumar. Þá verður skipið látið sigla með minni olíubirgðir en áður, til að rista ekki of djúpt við Landeyjahöfn. Fækkun farþeganna helgast af alþjóðlegum reglum, sem settar voru eftir að ferjan Estónía fórst á Eystra salti og mikið manntjón varð. Þær ná til eldri ferja frá og með miðju sumri, en Herjólfur hefur mátt taka 524 faþega í ferð. Samfara byggingu hafnarinnar á Bakka átti ný ferja , grunnristari en Herjólfur, að hefja siglingar, en fallið var frá smíði hennar eftir hrunið. Til þess að létta Herjólf, svo hann risti ekki alveg eins mikið og áður, verður siglt með minni brennsluolíu en áður, en óhætt verður að fylla bæði bíladekkin eftir sem áður. Eimskip, sem sér um reksturinn var að birta sumaráætlun, frá því að höfnin á Bakka, eða Landeyjahöfn verður tilbúin fyrsta júlí. Fyrstu tvo mánuðina verða farnar 32 ferðir á milli lands og eyja á viku, sem er mun meiri ferðatíðni en nú. Siglingatíminn frá bryggju til bryggju verður 40 mínútur og fargjaldið verður þúsund krónur á mann og 15 hundruð krónur á bíl. Vegalengdin frá nýju höfninni til Reykjavíkur er 137 kílómetrar, eða 86 kílómetrum lengri en frá Þorlákshöfn til Reykjavíkur.- Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Sjá meira
Farþegafjöldi með Herjólfi verður lækkaður um 136 farþega í hverri ferð í sumar. Þá verður skipið látið sigla með minni olíubirgðir en áður, til að rista ekki of djúpt við Landeyjahöfn. Fækkun farþeganna helgast af alþjóðlegum reglum, sem settar voru eftir að ferjan Estónía fórst á Eystra salti og mikið manntjón varð. Þær ná til eldri ferja frá og með miðju sumri, en Herjólfur hefur mátt taka 524 faþega í ferð. Samfara byggingu hafnarinnar á Bakka átti ný ferja , grunnristari en Herjólfur, að hefja siglingar, en fallið var frá smíði hennar eftir hrunið. Til þess að létta Herjólf, svo hann risti ekki alveg eins mikið og áður, verður siglt með minni brennsluolíu en áður, en óhætt verður að fylla bæði bíladekkin eftir sem áður. Eimskip, sem sér um reksturinn var að birta sumaráætlun, frá því að höfnin á Bakka, eða Landeyjahöfn verður tilbúin fyrsta júlí. Fyrstu tvo mánuðina verða farnar 32 ferðir á milli lands og eyja á viku, sem er mun meiri ferðatíðni en nú. Siglingatíminn frá bryggju til bryggju verður 40 mínútur og fargjaldið verður þúsund krónur á mann og 15 hundruð krónur á bíl. Vegalengdin frá nýju höfninni til Reykjavíkur er 137 kílómetrar, eða 86 kílómetrum lengri en frá Þorlákshöfn til Reykjavíkur.-
Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Sjá meira