Ögmundur: Hrikaleg tíðindi 17. maí 2010 12:23 „Þessir erlendu aðilar eru hvorki Rauði krossinn né Hjálpræðisherinn,“ segir Ögmundur sem er óánægður með samkomulag Magma og GGE um kaupin á hlutabréfum í HS Orku. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, segir samkomulag Magma Energy og Geysir Green Energy um að Magma kaupi öll hlutabréf Geysis í HS-Orku vera hrikaleg tíðindi. Alþingi og ríkisstjórnin verði að grípa í taumana. Kaupverðið er 16 milljarðar króna og verður það greitt með reiðufé og yfirtöku skuldabréfa. Með Kaupunum verður Magma langstærsti hlutahafi í HS Orku með yfir 98% hlut. Fram kemur í tilkynningu sem félögin sendu frá sér í morgun að íslenska ríkið muni eiga forkaupsrétt að eignarhlut Magma Energy í HS Orku kjósi Magma að selja sinn hlut. Ögmundur segir þetta vera hrikaleg tíðindi. „Mér finnst þetta hrikalegt. Það er náttúrlega seint í rassinn gripið að ætla að gera eitthvað í málinu núna en ég vill engu að síður að það verði skoðað. Við munum fara yfir málið á þingflokksfundi sem hefst klukkan hálf tvö og sjá hvað hægt er að gera í stöðunni. Það er greinilegt að þeir sem véla með þetta á markaði eru gersneyddir öllu sem að heitir ábyrgðarkennd gagnvart sínu samfélagi. Þá er það náttúrulega stjórnvalda, löggjafans og ríkisstjórnar, að grípa í taumanna. Ef að það er ekki gert og ef að við stöndum ekki vörð um auðlindar okkar betur en þetta þá eru við hreinlega að falla á prófinu." Verðmæt auðlind sem á að vera í samfélagseigu Ögmundur segir að skoða verði hvernig ríkisstjórnin og Alþingi geti gripið í taumana. Hann bendir á að Vinstri grænir í Reykjanesbæ íhugi að fara með málið fyrir dómstóla. „Það er ein leið en síðan vil ég að farið verði rækilega yfir þetta í dag og að allir kostir í stöðunni verði skoðaðir." Þá segir Ögmundur að erlendir aðilar eigi ekki að eignast orkufyrirtæki hér á landi. „Vegna þess að þetta er verðmæt auðlind sem á að vera í eigu samfélagsins. Þessir erlendu aðilar eru hvorki Rauði krossinn né Hjálpræðisherinn. Þetta eru fjárfestar sem ætla að hafa hagnað af fjárfestingu sinni." Tengdar fréttir Ríkisstjórnin skoðar aðkomu að HS Orku Fulltrúar kanadíska fyrirtækisins Magma Energy munu ganga á fund ráðherra í dag þar sem möguleg aðkoma ríkisins að málum HS Orku verður rædd. Ekki var tekin ákvörðun um sölu á hlut Geysis Green í HS Orku til Magma í gær. Boðað verður til blaðamannafundar um málið í dag. 17. maí 2010 06:30 Magma Energy eignast 98,5% hlut í HS Orku Dótturfyrirtæki kanadíska jarðhitafyrirtækisins Magma Energy og Geysir Green Energy hafa náð samkomulagi um að Magma kaupi öll hlutabréf Geysis í HS Orku og verður Magma þar með aðaleigandi félagsins með 98,5% hlut. 17. maí 2010 10:36 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Sjá meira
Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, segir samkomulag Magma Energy og Geysir Green Energy um að Magma kaupi öll hlutabréf Geysis í HS-Orku vera hrikaleg tíðindi. Alþingi og ríkisstjórnin verði að grípa í taumana. Kaupverðið er 16 milljarðar króna og verður það greitt með reiðufé og yfirtöku skuldabréfa. Með Kaupunum verður Magma langstærsti hlutahafi í HS Orku með yfir 98% hlut. Fram kemur í tilkynningu sem félögin sendu frá sér í morgun að íslenska ríkið muni eiga forkaupsrétt að eignarhlut Magma Energy í HS Orku kjósi Magma að selja sinn hlut. Ögmundur segir þetta vera hrikaleg tíðindi. „Mér finnst þetta hrikalegt. Það er náttúrlega seint í rassinn gripið að ætla að gera eitthvað í málinu núna en ég vill engu að síður að það verði skoðað. Við munum fara yfir málið á þingflokksfundi sem hefst klukkan hálf tvö og sjá hvað hægt er að gera í stöðunni. Það er greinilegt að þeir sem véla með þetta á markaði eru gersneyddir öllu sem að heitir ábyrgðarkennd gagnvart sínu samfélagi. Þá er það náttúrulega stjórnvalda, löggjafans og ríkisstjórnar, að grípa í taumanna. Ef að það er ekki gert og ef að við stöndum ekki vörð um auðlindar okkar betur en þetta þá eru við hreinlega að falla á prófinu." Verðmæt auðlind sem á að vera í samfélagseigu Ögmundur segir að skoða verði hvernig ríkisstjórnin og Alþingi geti gripið í taumana. Hann bendir á að Vinstri grænir í Reykjanesbæ íhugi að fara með málið fyrir dómstóla. „Það er ein leið en síðan vil ég að farið verði rækilega yfir þetta í dag og að allir kostir í stöðunni verði skoðaðir." Þá segir Ögmundur að erlendir aðilar eigi ekki að eignast orkufyrirtæki hér á landi. „Vegna þess að þetta er verðmæt auðlind sem á að vera í eigu samfélagsins. Þessir erlendu aðilar eru hvorki Rauði krossinn né Hjálpræðisherinn. Þetta eru fjárfestar sem ætla að hafa hagnað af fjárfestingu sinni."
Tengdar fréttir Ríkisstjórnin skoðar aðkomu að HS Orku Fulltrúar kanadíska fyrirtækisins Magma Energy munu ganga á fund ráðherra í dag þar sem möguleg aðkoma ríkisins að málum HS Orku verður rædd. Ekki var tekin ákvörðun um sölu á hlut Geysis Green í HS Orku til Magma í gær. Boðað verður til blaðamannafundar um málið í dag. 17. maí 2010 06:30 Magma Energy eignast 98,5% hlut í HS Orku Dótturfyrirtæki kanadíska jarðhitafyrirtækisins Magma Energy og Geysir Green Energy hafa náð samkomulagi um að Magma kaupi öll hlutabréf Geysis í HS Orku og verður Magma þar með aðaleigandi félagsins með 98,5% hlut. 17. maí 2010 10:36 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Sjá meira
Ríkisstjórnin skoðar aðkomu að HS Orku Fulltrúar kanadíska fyrirtækisins Magma Energy munu ganga á fund ráðherra í dag þar sem möguleg aðkoma ríkisins að málum HS Orku verður rædd. Ekki var tekin ákvörðun um sölu á hlut Geysis Green í HS Orku til Magma í gær. Boðað verður til blaðamannafundar um málið í dag. 17. maí 2010 06:30
Magma Energy eignast 98,5% hlut í HS Orku Dótturfyrirtæki kanadíska jarðhitafyrirtækisins Magma Energy og Geysir Green Energy hafa náð samkomulagi um að Magma kaupi öll hlutabréf Geysis í HS Orku og verður Magma þar með aðaleigandi félagsins með 98,5% hlut. 17. maí 2010 10:36