Gríðarlegur metnaður og miljarðaframkvæmdir í Qatar sem vill HM 2022 Hjalti Þór Hreinsson skrifar 4. september 2010 14:15 Einn af leikvöngunum sem yrðu byggðir fyrir HM 2022. GettyImages Qatar á líklega metnaðarfyllsta boðið um að halda HM árið 2022. Gríðarlegum fjármunum yrði eytt í að gera mótið hið glæsilegasta ef svo ólíklega vildi til að FIFA hefði áhuga á því. Hitinn í júní fer í 50 gráður en þá fer mótið einmitt fram. Ógerningur er að spila knattspyrnu á heimsmælikvarða í þeim hita. Bannað er að drekka áfengi á almannafæri, barir eru faldir inni á fimm stjörnu hótelum til að verda múslimstrúnna sem ræður ríkjum í landinu. Ekki er líklegt að stuðningsmenn knattspyrnuliða tækju vel í að geta ekki kælt sig niður með bjór meðan á mótinu stendur. "Ég tel að við séum með sterkt boð í höndunum, einstakt boð," sagði Hassan al-Thawadi, yfirmaður boðsins fyrir hönd Qatar. "Þetta er sögulegt boð þar sem þetta er það fyrsta sem kemur frá Mið-Austurlöndum, svæði sem er gjöfult, ríkt og fjölbreytt hvað varðar menningu. Ástríða fyrir knattspyrnu er gríðarleg." "HM í Mið-Austurlöndum myndi gera knattspyrnunni og FIFA kleift að sýna að þessi íþrótt er sérstakur menningarheimur," sagði al-Thawadi. Það hefur þegar ráðið Ronald de Boer og Pep Guardiola til að auglýsa boðið auk þess sem það réð Mike Lee, Breta sem sá til þess að Englendingar fengju ÓL 2012 og Rio fékk ÓL 2016. Al-Thawadi segir að verið sé að þróa kælitækni fyrir leikvangana sem gerði þá "fullkomna fyrir leikaðstæður." Auk þess yrði áfengisneysla leyfð á sérstökum aðdáendasvæðum. Það hefur þegar sett saman 4 billjón dollara plan þar sem níu nýjir leikvangar yrðu byggðir og þrír aðrir gerðir upp. Allir með nýja kælikerfinu. Það yrði þróað til að nota á æfingasvæðum líka. Þá er 42,9 billjón dollara plan fyrir uppbyggingu í Qatar, svo sem samgöngur og annað slíkt, á teikniborðinu líka. Ekki eru allir spenntir fyrir hugmyndinni. Bent hefur verið á að ekki er víst að vel yrði tekið í áfengisneyslu og dans á götum úti auk þess sem stjórnmálasamband við Ísrael er ekki gott. "Komdu sjálfur og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða," sagði Al-Thawadi að lokum. Fótbolti Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Qatar á líklega metnaðarfyllsta boðið um að halda HM árið 2022. Gríðarlegum fjármunum yrði eytt í að gera mótið hið glæsilegasta ef svo ólíklega vildi til að FIFA hefði áhuga á því. Hitinn í júní fer í 50 gráður en þá fer mótið einmitt fram. Ógerningur er að spila knattspyrnu á heimsmælikvarða í þeim hita. Bannað er að drekka áfengi á almannafæri, barir eru faldir inni á fimm stjörnu hótelum til að verda múslimstrúnna sem ræður ríkjum í landinu. Ekki er líklegt að stuðningsmenn knattspyrnuliða tækju vel í að geta ekki kælt sig niður með bjór meðan á mótinu stendur. "Ég tel að við séum með sterkt boð í höndunum, einstakt boð," sagði Hassan al-Thawadi, yfirmaður boðsins fyrir hönd Qatar. "Þetta er sögulegt boð þar sem þetta er það fyrsta sem kemur frá Mið-Austurlöndum, svæði sem er gjöfult, ríkt og fjölbreytt hvað varðar menningu. Ástríða fyrir knattspyrnu er gríðarleg." "HM í Mið-Austurlöndum myndi gera knattspyrnunni og FIFA kleift að sýna að þessi íþrótt er sérstakur menningarheimur," sagði al-Thawadi. Það hefur þegar ráðið Ronald de Boer og Pep Guardiola til að auglýsa boðið auk þess sem það réð Mike Lee, Breta sem sá til þess að Englendingar fengju ÓL 2012 og Rio fékk ÓL 2016. Al-Thawadi segir að verið sé að þróa kælitækni fyrir leikvangana sem gerði þá "fullkomna fyrir leikaðstæður." Auk þess yrði áfengisneysla leyfð á sérstökum aðdáendasvæðum. Það hefur þegar sett saman 4 billjón dollara plan þar sem níu nýjir leikvangar yrðu byggðir og þrír aðrir gerðir upp. Allir með nýja kælikerfinu. Það yrði þróað til að nota á æfingasvæðum líka. Þá er 42,9 billjón dollara plan fyrir uppbyggingu í Qatar, svo sem samgöngur og annað slíkt, á teikniborðinu líka. Ekki eru allir spenntir fyrir hugmyndinni. Bent hefur verið á að ekki er víst að vel yrði tekið í áfengisneyslu og dans á götum úti auk þess sem stjórnmálasamband við Ísrael er ekki gott. "Komdu sjálfur og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða," sagði Al-Thawadi að lokum.
Fótbolti Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira