Íslenskur nemi í úrslitum í hönnunarkeppni 16. júlí 2010 15:00 Hrefna Kristín Sigurðardóttir er komin í úrslit í hönnunarkeppni B4BC. Hrefna Kristín Sigurðardóttir er komin í tíu manna úrslit í hönnunarsamkeppni, B4BC (Boarding for Breast Cancer), til styrktar lækningum gegn brjóstakrabbameini. Nú stendur yfir netkosning í umræddri keppni þar sem hægt er að kjósa bolinn sem hún hannaði. Sjá nánar hér. Við höfðum samband við Hrefnu til að forvitnast aðeins um hana en hún býr í Orlando. „Já ég er búin að búa erlendis í þó nokkur ár og er að læra fatahönnun. Ég er lærð frá FIDM „The fashion Institute of Design" í Kaliforníu og núna er ég að klára BFA „Fashion Design and Merchandising" í IADT Orlando, „International Academy of Design and Technology"," útskýrir hún spurð út í námið. „Við fáum alltaf tækifæri í skólanum að taka þátt í tískusýningum og hönnunarkeppnum. Mér fannst B4BC eda Boarding for Breast Cancer skemmtileg keppni og vildi endilega taka þátt fyrir svona gott málefni. Síðan hannaði ég konuna inn í Breast cancer borðann og setti hana á bretti til að tengja B4BC inn í þetta allt saman." „Þetta verður, held ég, í fimm daga eða til tuttugasta og fyrsta. Þá getið þið kosið okkar hönnun og mín er númer #4 og nafnið mitt er undir. Allir þátttakendur hanna þetta í Adobe Illustrator," segir Hrefna.-elly@365.is Kjóstu bolinn hennar Hrefnu hér. Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Hrefna Kristín Sigurðardóttir er komin í tíu manna úrslit í hönnunarsamkeppni, B4BC (Boarding for Breast Cancer), til styrktar lækningum gegn brjóstakrabbameini. Nú stendur yfir netkosning í umræddri keppni þar sem hægt er að kjósa bolinn sem hún hannaði. Sjá nánar hér. Við höfðum samband við Hrefnu til að forvitnast aðeins um hana en hún býr í Orlando. „Já ég er búin að búa erlendis í þó nokkur ár og er að læra fatahönnun. Ég er lærð frá FIDM „The fashion Institute of Design" í Kaliforníu og núna er ég að klára BFA „Fashion Design and Merchandising" í IADT Orlando, „International Academy of Design and Technology"," útskýrir hún spurð út í námið. „Við fáum alltaf tækifæri í skólanum að taka þátt í tískusýningum og hönnunarkeppnum. Mér fannst B4BC eda Boarding for Breast Cancer skemmtileg keppni og vildi endilega taka þátt fyrir svona gott málefni. Síðan hannaði ég konuna inn í Breast cancer borðann og setti hana á bretti til að tengja B4BC inn í þetta allt saman." „Þetta verður, held ég, í fimm daga eða til tuttugasta og fyrsta. Þá getið þið kosið okkar hönnun og mín er númer #4 og nafnið mitt er undir. Allir þátttakendur hanna þetta í Adobe Illustrator," segir Hrefna.-elly@365.is Kjóstu bolinn hennar Hrefnu hér.
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira