Alþingi getur ekki stöðvað ákæru gegn nímenningunum 14. maí 2010 10:40 Tekist var á um málið í upphafi þingfundar í dag. Bjarni sagði að tillaga Björns Vals væri ekki þingtæk. Mynd/GVA Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þingályktunartillaga þingmanns VG um að fallið verði frá ákæru gegn mótmælendum sem ruddust inn í Alþingi í Búsáhaldabyltingunni sé ótæk. „Við eigum ekki að vera að skipa dómstólum fyrir," sagði Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, hefur lagt fram þingsályktun á Alþingi um að skrifstofustjóra Alþingis verði falið að fara þess á leit við ríkissaksóknara að hann dragi til baka ákæru gegn nímenningum sem ákærðir eru fyrir að hafa rofið friðhelgi og fundarfrið Alþingis og fyrir húsbrot. Tekist var á um málið í upphafi þingfundar í dag. „Þetta mál er auðvitað ekki þingtækt. Fyrir utan efnisatriði og hversu fráleitt það er að héðan úr þinginu sé að berast þau skilaboð til samfélagsins að menn treysti ekki ákæruvaldinu í landinu," sagði Bjarni. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG, sagðist vera ósammála Bjarna og að Alþingi geti fjallað um málið. Bjarni hefði auk þess ekki greint frá því af hverju hann teldi að málið væri ekki þingtækt. Því var Bjarni ósammála og fór aftur upp í pontu og færði rök fyrir máli sínu. Siv sagðist vera hissa á tillögunni en að hún gæti ekki sagt til um það hvort tillagan væri ótæk. Forsætisnefnd ætti að fjalla um málið. Fram kom í athugasemd Ásta Ragnheiðar Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, að hún hefði ekki úrskurðað hvort tillagan væri þingtæk. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að löggjafarvaldið ætti ekki að hlutast til um aðgerðir dómsvaldsins. Þingsályktunartillagan væri auk þess vantraust á Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis. Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, sagði að þrískipting ríkisvaldsins væri grundvöllur stjórnskipunar landsins. „Við verðum, þurfum og eigum að treysta því að dómsvaldið sé fært um að vinna sitt verk," sagði Þórunn og bætti síðan við: „Alþingi Íslendinga getur ekki beðið fulltrúa dómsvaldsins um að gera eitthvað á einn eða annan veg. Dómarar verða að komast að sjálfstæðri niðurstöðu." Tengdar fréttir Vill að Alþingi stöðvi ákæru gegn mótmælendum Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, hefur lagt fram þingsályktun á Alþingi um að skrifstofustjóra Alþingis verði falið að fara þess á leit við 12. maí 2010 20:16 „Kærðu mig líka, Ásta“ „Ég hef skrifað undir áskorunina sem nú er á leiðinni til yfirvalda vegna máls nímenninganna. Kærðu mig líka, Ásta!“ segir Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar. Hann gagnrýnir að ákæra hafi verið gefin út í máli mótmælenda sem ruddust inn í Alþingi í búsáhaldabyltingunni. Ákæran eigi ekkert skylt við öryggi. Hún sé pólitísk og augljóslega ætlað að vara almenning við mótmælum í framtíðinni. 12. maí 2010 10:59 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þingályktunartillaga þingmanns VG um að fallið verði frá ákæru gegn mótmælendum sem ruddust inn í Alþingi í Búsáhaldabyltingunni sé ótæk. „Við eigum ekki að vera að skipa dómstólum fyrir," sagði Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, hefur lagt fram þingsályktun á Alþingi um að skrifstofustjóra Alþingis verði falið að fara þess á leit við ríkissaksóknara að hann dragi til baka ákæru gegn nímenningum sem ákærðir eru fyrir að hafa rofið friðhelgi og fundarfrið Alþingis og fyrir húsbrot. Tekist var á um málið í upphafi þingfundar í dag. „Þetta mál er auðvitað ekki þingtækt. Fyrir utan efnisatriði og hversu fráleitt það er að héðan úr þinginu sé að berast þau skilaboð til samfélagsins að menn treysti ekki ákæruvaldinu í landinu," sagði Bjarni. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG, sagðist vera ósammála Bjarna og að Alþingi geti fjallað um málið. Bjarni hefði auk þess ekki greint frá því af hverju hann teldi að málið væri ekki þingtækt. Því var Bjarni ósammála og fór aftur upp í pontu og færði rök fyrir máli sínu. Siv sagðist vera hissa á tillögunni en að hún gæti ekki sagt til um það hvort tillagan væri ótæk. Forsætisnefnd ætti að fjalla um málið. Fram kom í athugasemd Ásta Ragnheiðar Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, að hún hefði ekki úrskurðað hvort tillagan væri þingtæk. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að löggjafarvaldið ætti ekki að hlutast til um aðgerðir dómsvaldsins. Þingsályktunartillagan væri auk þess vantraust á Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis. Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, sagði að þrískipting ríkisvaldsins væri grundvöllur stjórnskipunar landsins. „Við verðum, þurfum og eigum að treysta því að dómsvaldið sé fært um að vinna sitt verk," sagði Þórunn og bætti síðan við: „Alþingi Íslendinga getur ekki beðið fulltrúa dómsvaldsins um að gera eitthvað á einn eða annan veg. Dómarar verða að komast að sjálfstæðri niðurstöðu."
Tengdar fréttir Vill að Alþingi stöðvi ákæru gegn mótmælendum Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, hefur lagt fram þingsályktun á Alþingi um að skrifstofustjóra Alþingis verði falið að fara þess á leit við 12. maí 2010 20:16 „Kærðu mig líka, Ásta“ „Ég hef skrifað undir áskorunina sem nú er á leiðinni til yfirvalda vegna máls nímenninganna. Kærðu mig líka, Ásta!“ segir Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar. Hann gagnrýnir að ákæra hafi verið gefin út í máli mótmælenda sem ruddust inn í Alþingi í búsáhaldabyltingunni. Ákæran eigi ekkert skylt við öryggi. Hún sé pólitísk og augljóslega ætlað að vara almenning við mótmælum í framtíðinni. 12. maí 2010 10:59 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Vill að Alþingi stöðvi ákæru gegn mótmælendum Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, hefur lagt fram þingsályktun á Alþingi um að skrifstofustjóra Alþingis verði falið að fara þess á leit við 12. maí 2010 20:16
„Kærðu mig líka, Ásta“ „Ég hef skrifað undir áskorunina sem nú er á leiðinni til yfirvalda vegna máls nímenninganna. Kærðu mig líka, Ásta!“ segir Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar. Hann gagnrýnir að ákæra hafi verið gefin út í máli mótmælenda sem ruddust inn í Alþingi í búsáhaldabyltingunni. Ákæran eigi ekkert skylt við öryggi. Hún sé pólitísk og augljóslega ætlað að vara almenning við mótmælum í framtíðinni. 12. maí 2010 10:59