Öruggur 2-0 sigur Íslands á Færeyjum Elvar Geir Magnússon í Kórnum skrifar 21. mars 2010 13:48 Matthías Vilhjálmsson. Ísland vann sannfærandi 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum. Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, og Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður AZ Alkmaar, skoruðu mörkin. Íslenska liðið byrjaði af miklum krafti og KR-ingurinn Skúli Jón Friðgeirsson fékk hörkufæri strax í byrjun en skallaði framhjá. Ísinn var síðan brotinn eftir tíu mínútur. Skeiðarinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson átti þá fínustu fyrirgjöf á Matthías Vilhjálmsson sem náði hörkuskalla að marki og skoraði. Eftir þetta mark fylgdi leikkafli þar sem nokkuð jafnræði var með liðunum en hvorugt liðið að skapa sér opin færi. Á 37. mínútu bætti íslenska liðið við öðru marki, þar var að verki Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði af örstuttu færi eftir góðan undirbúning Steinþórs Freys Þorsteinssonar. Steinþór renndi knettinum á Kolbein og eftirleikurinn auðveldur. Tveimur mínútum síðar átti Matthías hörkuskot sem Gunnar Nielsen, markvörður Færeyja sem er á mála hjá Manchester City, varði. Staðan 2-0 í hálfleik. Fyrsta færi seinni hálfleiksins fékk Arnór Sveinn, hann skeiðaði í átt að markinu og átti hörkuskot sem Gunnar varði. Baldur Sigurðsson kom inn fyrir Matthías sem meiddist snemma í seinni hálfleik og var Baldur ekki búinn að vera lengi inná þegar hann komst nálægt því að skora en yfir fór boltinn. Annar varamaður, Óskar Örn Hauksson, fékk dauðafæri um miðjan seinni hálfleik en náði að skalla framhjá þegar í raun var auðveldara að skora. Simun Samuelsen, fyrrum leikmaður Keflavíkur, fékk besta færi gestana eftir mikinn misskilning milli miðvarðana Jóns Guðna Fjólusonar og Vals Fannar Gíslasonar. Simun komst framhjá Fjalari Þorgeirssyni í markinu en náði ekki að nýta sér að markið var opið og skotið fór framhjá. Annars ógnuðu Færeyingar marki Íslands ekki mikið og 2-0 sigur staðreynd. Á miðvikudagskvöld leikur Ísland svo vináttulandsleik gegn Mexíkó í Bandaríkjunum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Sjá meira
Ísland vann sannfærandi 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum. Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, og Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður AZ Alkmaar, skoruðu mörkin. Íslenska liðið byrjaði af miklum krafti og KR-ingurinn Skúli Jón Friðgeirsson fékk hörkufæri strax í byrjun en skallaði framhjá. Ísinn var síðan brotinn eftir tíu mínútur. Skeiðarinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson átti þá fínustu fyrirgjöf á Matthías Vilhjálmsson sem náði hörkuskalla að marki og skoraði. Eftir þetta mark fylgdi leikkafli þar sem nokkuð jafnræði var með liðunum en hvorugt liðið að skapa sér opin færi. Á 37. mínútu bætti íslenska liðið við öðru marki, þar var að verki Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði af örstuttu færi eftir góðan undirbúning Steinþórs Freys Þorsteinssonar. Steinþór renndi knettinum á Kolbein og eftirleikurinn auðveldur. Tveimur mínútum síðar átti Matthías hörkuskot sem Gunnar Nielsen, markvörður Færeyja sem er á mála hjá Manchester City, varði. Staðan 2-0 í hálfleik. Fyrsta færi seinni hálfleiksins fékk Arnór Sveinn, hann skeiðaði í átt að markinu og átti hörkuskot sem Gunnar varði. Baldur Sigurðsson kom inn fyrir Matthías sem meiddist snemma í seinni hálfleik og var Baldur ekki búinn að vera lengi inná þegar hann komst nálægt því að skora en yfir fór boltinn. Annar varamaður, Óskar Örn Hauksson, fékk dauðafæri um miðjan seinni hálfleik en náði að skalla framhjá þegar í raun var auðveldara að skora. Simun Samuelsen, fyrrum leikmaður Keflavíkur, fékk besta færi gestana eftir mikinn misskilning milli miðvarðana Jóns Guðna Fjólusonar og Vals Fannar Gíslasonar. Simun komst framhjá Fjalari Þorgeirssyni í markinu en náði ekki að nýta sér að markið var opið og skotið fór framhjá. Annars ógnuðu Færeyingar marki Íslands ekki mikið og 2-0 sigur staðreynd. Á miðvikudagskvöld leikur Ísland svo vináttulandsleik gegn Mexíkó í Bandaríkjunum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Sjá meira